Ég er búinn að vera að leita á netinu að því hvernig nota á linux tengt á netið með adsl til að routa adsl tengingunni á hinar vélarnar á innranetinu. Allt sam ég finn miðast við að maður hafi 2 netkort, annað tengt í adsl módemið og hitt í restina af netkerfinu.
Ég vil hinsvegar bara hafa eitt netkort í linuxvélinni og hana tengda í hub, adsl módemið (alcatel 1000) er líka tengd í hubinn sem og hinar tölvurnar á netinu.

Getur einhver hérna hjálpað mér? Ég er ekkert rosaleg klár á linux :/
<br><br>———
vogur.com / atli@vogur.com