ég verð bara að koma með eina plötugagnrýni hérna.
Linkin Park- Hybrid Theory

þetta er nú bara ansi hreint frábær diskur!!!!!!! ég var að fá hann brenndan frá vini mínum og ekki varð ég fyrir vonbrigðum.
Þetta er svona hip hop massive stefnan í gangi………en samt er þetta mjög ólíkt! Limp Bizkit. mikið samplera dæmi í gangi hérna, sem kemur mjög vel út, ólíkt sumum hljómsveitum sem eru með sampler og hljómborðsleikara í sínum förum. flott gítar og bassa riff, leikin af reyndar sama náunganum. frábær aðalsöngvari, hinn söngvarinn er einnig sampler. Hann er líka góður!

toppar á disknum
papercut(lag númer 1)
with you (nr.3)
a place for my head(nr.9)
crawling(nr.5)
runaway(nr.6)
in the end(nr.8)
one step closer(nr.2)
______________