Ég hef verið að velta fyrir mér hvaða web-serverar eru bestir við uppsetningu t.d. setja upp MySQL og PHP4 en það hefur of oft komið fyrir að þegar ég er að reyna að setja þetta upp þá er eins og það virki ekki, núna hef ég reynt að setja upp Xitami web-server upp og seinast þegar ég gerði það virkaði það alveg frábærlega en síðan formataði ég þegar ég lenti í mjög miklu veseni en ég er ekki að skrifa þetta til að tala um það, en þetta var bara bull og kjaftæði og ég var að velta fyrir mér hvaða forrit þið mælið með til að setja upp sem styðja php & mysql auðveldlega og eru mjög auðveld í uppsetningu.