Ég mæli eindregið gegn því! Í fyrsta lagi þá færðu ekki gat frá professional manneskju án leyfis. Og þú vilt ekki fara til einhvers fúskara, gatið gæti orðið skakkt, þú veist ekki hvort nálin er nógu vel hreinsuð, allar líkur eru á því að það verði ekki gert í nógu hreinu umhverfi og þú gætir fengið heiftarlega sýkingu. Í öðru lagi, hvernig heldurðu að það fari með samband þitt og mömmu þinnar. Hún á aldrei eftir að treysta þér aftur… ég myndi frekar reyna að tala hana til áfram eða bara...