Ég er mjög hrædd við nálar og þarf alveg þvílíkt að taka mig á til að garga ekki og hlaupa í burt þegar verið er að sprauta mig eða taka blóð. En það er allt öðruvísi að fá sér tattoo, þú sérð aldrei nálina, hún hreyfist það hratt og þú finnur ekki stingina, meira einmitt svona sviða/bruna tilfinning (sem er óþægileg, en vel þolanleg). Ég myndi bara vera vel sofin/n í þínum sporum áður en þú ferð, búin að borða eitthvað en ekki vera samt pakksödd/saddur og bara reyna að anda vel inn og út og...