Ég held að allir dæmi nú einhvern, einhvern tíman yfir ævina. Mér finnst ekkert eins leiðinlegt og stelpur/strákar sem eru stanslaust að tala um hvað einhver er feit/ur, ljót/ur, hallærisleg/ur og “guuuuuuð þessir skór passa ekki við buxurnar” og svo framvegis. Enda hef ég oftast umgengist stráka meira en stelpur. Að mínu áliti skiptir innri persónan lang lang mestu. En ég viðurkenni fúslega að ég eigi það til að gagnrýna fólk. Það er bara partur af því að vera mannlegur. Fólk hefur sinn...