Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Helvítis flugan!

í Hestar fyrir 23 árum
Þessar flugur eru alveg óþolandi !!!! Dauðvorkenni hestunum að þurfa að þola þetta en okkar hestar komast alltaf inn í hús og þeir halda sig mikið þar í mesta mýinu. Þýsk kona sem ég þekki sagði mér að úti þá væri hestunum oft gefinn hvítlaukur til að fæla mýið frá. Ég prufaði það í einhvern tíma en sá nú ekki mikinn mun. Hef einmitt verið að pæla hvort það sé til einhver svona góð fæla til að setja á hestana en hef ekki rekist á neina góða enn.

Re: kisur og sandkassar(barna)

í Gæludýr fyrir 23 árum
Keyptu þér sandkassa með loki. Fást t.d í Byko.<br><br><img border=“0” src="http://www.einhugur.com/Linda/images/cathuga.gif“ width=”40“ height=”37“><b><font face=”Monotype Corsiva“ size=”3">Kv. catgirl</font></

Re: MSN nýtt code eins og LOL og þannig

í Netið fyrir 23 árum
Ég nota nú bara MSN plus! og nota transparency ef það kemur fyrir að ég sé að skrifa eitthvað “leyndó”.

Re: Adventure-leikja undirskriftatjékk

í Hugi fyrir 23 árum
Ég styð þetta.<br><br><img border=“0” src="http://www.einhugur.com/Linda/images/cathuga.gif“ width=”40“ height=”37“><b><font face=”Monotype Corsiva“ size=”3">Kv. catgirl</font></

Re: Epla kristall

í Heilsa fyrir 23 árum
2 L = 195 4 * 0,5 = 4 * 105 = 420 ( í Hagkaup ) Finnst þetta vera aðeins meira en aðeins dýrara ;-)<br><br><img border=“0” src="http://www.einhugur.com/Linda/images/cathuga.gif“ width=”40“ height=”37“><b><font face=”Monotype Corsiva“ size=”3">Kv. catgirl</font></

Re: Tillitsleysi í strætó

í Börnin okkar fyrir 23 árum
Öryggi í strætó að mínu áliti er nánast ekkert. Hvort sem strætóbílstjórinn tekur harkalega af stað eður ei. Það eru engin belti. Fólk situr með krakka í fanginu sem er big no no í einkabílum svo ég skil ekki að það er leyfilegt í strætóum. Eða krakkar sitja við hlið foreldra sem er oft ekki mikið skárra. Á mörgum stöðum er bara svona stöng fyrir framan sætin sem er stórhættulegt, sérstaklega fyrir börn. Oft eru börn bara að fíflast í strætó í stað þess að sitja róleg og hendast út um allt...

Re: Hvernig væri að færa hestana undir gæludýrin

í Hestar fyrir 23 árum
Ég hef verið að reyna að berjast fyrir því að fá yfirflokkinn “Dýr” og hafa þar undir “hundar” “kettir” “önnur gæludýr” og jafnvel “hestra”. En ég held að allur minn póstur til yfirstjórnenda huga fari beint í ruslafötuna.

Re: Tillitsleysi í strætó

í Börnin okkar fyrir 23 árum
Íslendingar eru bara dónaleg og ókurteis þjóð. Það er staðreynd. En málið með strætóbílstjórana er að tíminn sem þeir fá fyrir hverja leið miðast við að þeir stoppi ekki fyrir einum einasta farþega. Eitthvað með það að það af tvennu illu þá er betra fyrir strætó að vera of seinn en of fljótur. Svo þeir eru nánast alltaf á eftir áætlun og þeir sem eru oftar seinir en aðrir eru skammaðir. Ef ekki að yfirmönnum þá af farþegum. Ef maður er að taka strætó þá getur maður ekki ætlast til að hafa...

Re: Hvernig væri að færa hestana undir gæludýrin

í Hestar fyrir 23 árum
“gæludýr er eitthvað sem fæst í gæludýrabúð” Hmm nú er ég forvitin. Hvaða gæludýrabúð veistu um sem selur hunda og ketti ?

Re: Hvernig væri að færa hestana undir gæludýrin

í Hestar fyrir 23 árum
Mér hefur einmitt alltaf fundist skrítið að hafa þetta undir íþróttum en ekki gæludýrum. En margir verið svo ósammála mér með það að ég hef ekkert reynt að fá þessu breytt…

Re: Malcolm in the Middle

í Hugi fyrir 23 árum
Já og svona mikið að gerast þar. Ekki könnun né grein né korkur né mynd né ég ætla kubbur sem kemur Malcolm nokkuð við. Endilega setja inn áhugamál sem er svona rosalega líflegt….. Fyrir utan að þessir þættir eru ekki sýndir nema brot úr ári. Mér finnst þessir þættir frábærir þó mér finnist þeir vera farnir að dala smá síðastliðið en ég get engan veginn séð að það sé hægt að hafa heilt áhugamál um þennan þátt.<br><br><img border=“0” src="http://www.einhugur.com/Linda/images/cathuga.gif“...

Re: Hrós

í Heilsa fyrir 23 árum
*roðn* Þakka hrósið ;-) En er nú alveg fullviss um að þú hefðir staðið þig vel hérna ;-) <br><br><img border=“0” src="http://www.einhugur.com/Linda/images/cathuga.gif“ width=”40“ height=”37“><b><font face=”Monotype Corsiva“ size=”3">Kv. catgirl</font></

Re: Monkey Island 3

í Tilveran fyrir 23 árum
Aldrei að vita nema ég skelli mér á hann næst ;-) Annars hef ég heyrt að Monkey Island 4 sé mikið verri en fyrri leikir… hve mikið sem til er í því…<br><br><img border=“0” src="http://www.einhugur.com/Linda/images/cathuga.gif“ width=”40“ height=”37“><b><font face=”Monotype Corsiva“ size=”3">Kv. catgirl</font></

Re: Fór að gefa blóð :0)

í Heilsa fyrir 23 árum
Pabbi var alltaf að reyna að draga mig til að gefa blóð. Mér er hryllilega illa við sprautur. Veit ekki hvað það er við þetta litla apparat sem panikar mann svona. Kannski það að mér er líka alveg hryllilega illa við blóð hehe. Voru teknar blóðprufur í 8. bekk mér til lítillar ánægju og svo týndust þær svo við þurftum aftur að fara í 9.bekk mér til enn minni ánægju. En hvað um það, eftir að pabbi var búinn að nauða svo lengi í mér þá ákvað ég að fara með honum. Var tekin smá prufa. En þar...

Re: Þáttur kvöldsins 17. júní

í Raunveruleikaþættir fyrir 23 árum
Ég held að aðal málið með að Sean skuli hafa verið kosinn af hafi verið því hann var langsterkastur af þeim sem eftir var. Sást vel í verðlaunakeppninni. Ef Kathy hefði farið með V og Sean þá hefði verið rosalega erfitt fyrir hana að vinna Sean í þeim keppnum sem eftir er.

Re: Landsmót hestamanna 2002

í Hestar fyrir 23 árum
Ég er einmitt ekki týpan í að sitja allan daginn og horfa á keppnir. Í þetta eina skipti sem ég hef farið þá vorum við 7 manna hópur saman þarna. Vorum mikið bara upp í tjaldi og skelltum okkur á Akureyri í sund á daginn og skemmtum okkur þvílíkt á kvöldskemmtununum. Við vorum tvær á 7 manna jeppa og hittum hitt liðið á staðnum því sumir komu ríðandi og aðrir með öðru fólki á staðinn. Hentaði því mjög vel því við vorum tvö sem drukkum ekki og við skiptumst á að keyra. Alger snilld. Horfðum...

Re: Gæludýra undiráhugamál

í Hugi fyrir 23 árum
Ok ég hef þá misskilið þig, man eftir að þegar ég skrifaði grein um þetta einhvern tíman þá tókstu ekki vel undir svo ég hélt bara að það sama væri upp á teningin núna en ég biðst afsökurnar. Ég er bara orðin svo þreytt á að segja sama hlutinn aftur og aftur og aftur svo ég vildi bara vekja athygli fólks á þessum “hverjir ætla” kubbi því ég er að fá svo marga pósta frá fólki sem skilur ekki af hverju það koma ekki fleiri undiráhugamál á gæludýrum. Ég hef marg beðið um að fá fleiri korka á...

Re: Gæludýra undiráhugamál

í Hugi fyrir 23 árum
Ég hélt nú að þessi korkur væri m.a til að fá fjalla um ný áhugamál. Kannski hef ég bara eitthvað misskilið þetta eins og svo margir sem eru að tala um að fá ný undiráhugamál undir sjónvarpi, íþróttum, tölvum og svo framvegis. Ef við höfum misskilið þetta svona all hrapalega þá gætir þú kannski sagt okkur til hvers þessi korkur er ?<br><br><img border=“0” src="http://www.einhugur.com/Linda/images/cathuga.gif“ width=”40“ height=”37“><b><font face=”Monotype Corsiva“ size=”3">Kv. catgirl</font></

Re: Könnunin

í Heilsa fyrir 23 árum
Ég vissi nú ekki einu sinni að það væri hægt að breyta könnununum. Finnst það reyndar hálf fáránlegt.. væri svona eins og að breyta greinum eða korkum hjá fólki… Fólk á bara að vanda sig ef það vill fá kannanir samþykktar, ég er mjög hörð á að sleppa ekki hverju sem er í gegn.<br><br><img border=“0” src="http://www.einhugur.com/Linda/images/cathuga.gif“ width=”40“ height=”37“><b><font face=”Monotype Corsiva“ size=”3">Kv. catgirl</font></

Re: Dalmatíuhundur góður kostur?

í Hundar fyrir 23 árum
Ég hef þekkt einn Dalmatíuhund og hann var hálfklikkaður. Gelti líka stanslaust og var alls ekki barnavænn hundur. Held hann hafi verið eini hundurinn sem ég hef nokkurn tíman hitt sem ég virkilega þoldi ekki. Á endanum réðist hann á barn og var svæfður. Hvort þessi klikkun hafi verið einstaklingsbundin eða hvað veit ég ekki… en ég hef heyrt fleiri svona sögur af þessum hundum… Kv. catgirl

Re: Hvernig væri nú að stofna páfagauka áhugamálið inná gæludýr?

í Gæludýr fyrir 23 árum
Ég hef skrifað greinar og reynt að fá undirtektir frá fólki ( sem ég hef ekki fengið ) og einnig marg oft sent á vefstjóra og ritstjóra og beðið um að breyta einhvern veginn þessu blessaða gæludýraáhugamáli. Gera t.d eitt undiráhugamál fyrir öll önnur dýr en hunda og ketti þar sem væri þá hægt að hafa sérkorka fyrir t.d fiska, páfagauka, skriðdýr og svo framvegis.. en þar sem ég er eina manneskjan svo ég viti til sem hef reynt að berjast fyrir þessu þá hefur mér ekkert gengið með þetta....

Re: Félagsfælni

í Heilsa fyrir 23 árum, 1 mánuði
Blessud StarCat. Eg er felagsfaelin og hef verid fra thvi eg man efir mer en leitadi mer fyrst hjalpar i feb/mars a thessu ari og er hja gedlaekni. Hefur reyndar verid ansi slitrott ut af skola og svona svo eg se enga breytingu enn sem komid er, enn mer er mjog lett eftir ad eg akvad ad leita mer hjalpar vid thessu og aetla ad lata mer batna. Mig langar til ad benda ther a nokkrar sidur. http://groups.yahoo.com/group/felagsfalni/ sem er studningshopur fyrir felagsfaelna a netinu...

Re: Dalmatíuhvolpar!!!!!

í Hundar fyrir 23 árum, 1 mánuði
http://www.hrfi.is/deildir.htm<br><br><img border=“0” src="http://www.einhugur.com/Linda/images/cathuga.gif“ width=”40“ height=”37“><b><font face=”Monotype Corsiva“ size=”3">Kv. catgirl</font></

Re: Hvar dragið þið mörkin!?

í Tíska & útlit fyrir 23 árum, 1 mánuði
Ég fæ ekki freknur :( Langar í svoleiðis…. það er svo sætt !

Re: Hvar dragið þið mörkin!?

í Tíska & útlit fyrir 23 árum, 1 mánuði
Hárliturinn minn er einhvern veginn svona mitt á milli þess að vera ljóst og dökkt… Sem alveg ferlega margir Íslendingar eru með, sem er stór ástæða fyrir öllum þessum hárgreiðslustofum hérna á klakanum ;) Svona svipað og maður sér á fuglahræðum í bíómyndum :P Svo er ég með alveg einstaklega slétt hár, gjörsamlega flatt og líflaust og ekki hjálpar liturinn uppá!! Svo trúðu mér ef þú sæir myndir af mér með minn raunverulega hárlit (sem eru mjög vel faldar hehe )… þá myndir trúlega öskra af...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok