Held það sé bara ósköp misjafnt hvað fólki finnist. Ég t.d skipti mér ekkert af merkjum/tegundum. Í mínum augum er bara bíll bíll, fatnaður fatnaður, hundur hundur og svo framvegis… Hef aldrei skilið þetta með merki/tegundir, að þetta merki/tegund sé flottara og betra en önnur. Hvort sem það séu bílar, hundar, kettir, föt…. Þú getur fundið á hrfí síðunni hvað mörg got voru á síðasta ári hjá hverri tegund og hvað margir hvolpar og hve margir voru fluttir inn. Því færri hundar, því erfiðara að...