Vitið hvert er hægt að fara með hundana annað en útá geirsnef og í Öskjuhlíðina, eitthverstaðar þar sem hundarnir mega vera lausir, Það er nefnilega alltaf svo gríðarlega kalt þarna á Rauðavatni.
Geirsnef er bara svo subbulegt eitthvað og mar er að heyra leiðinlegar sögur af sjúkdómum og svona sm hundarnir fá þar. Svo er plássið í Öskjuhlíðinni svo skítugt eitthvað.
Það væri nefnilega gott að geta farið og verið í ágætis tíma án þess að allir séu orðnir frostnir úr kulda :)
Hvert eruð þið vön að fara með ykkar hunda og hvernig er aðstaðan þar?

og já það voru sko teknar fulltaf myndum á síðustu göngu og þær eru á heimasíðunni :)

og bara eitt enn, er eitthvað sérstakt hundatannkrem sem er best?