Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

The Chick and The Duck (2 álit)

í Gamanþættir fyrir 23 árum, 1 mánuði
The Chick and Duck komu frá dýraathvarfi og þau búa hjá Joey. Þau koma stundum fyrir í þáttum. Saga þeirra: Joey sá það sem hann hélt að væri auglýsing í sjónvarpinu um kjúklinga. Það var í raun fréttaþáttur um það hvernig fólk fengi kjúklinga sem páskagjöf og vanrækti þá. Hann ákvað að kaupa einn kjúkling og koma með hann heim. Joey og Chandler uppgötvuðu þá að þeir höfðu engan tíma til að sjá um kjúklinginn þannig að Chandler ákvað að skila honum. Hann hætti svo við að skila honum þegar...

fleiri staðreyndir (4 álit)

í Gamanþættir fyrir 23 árum, 1 mánuði
Ég rakst á nokkrar staðreyndir sem hafa ekki komið hér fram áður. 1. Upphafssenan í hverjum þætti þar sem þau dansa í gosbrunni var tekin upp kl.5 um nótt svo enginn væri á ferli í kring. 2.Sófinn sem vinirnir sitja alltaf í á kaffihúsinu fannst í rusli en var bólstraður upp og lagaður( af hverju veit ég ekki). 3.Apinn Marcel var fyrsti “leikarinn” úr Friends sem lék í stórri mynd, hann var apinn í Outbreak 4.Þegar þátturinn var samþykktur eftir “pilotinn”, buðu NBC öllum leikurunum frítt...

Fincher og Pitt aftur saman? (5 álit)

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 1 mánuði
Í nýlegu viðtali var Brad Pitt spurður um það hvort hann myndi vilja vinna aftur með David Fincher(Se7en, Fight Club). Hann svaraði “ Oh Yes in a heartbeat” síðan sagði hann að Fincher hefði beðið sig um að leika í mynd sem á að heita Kitchen Confidential. Í Fight Club lék pitt Tyler Durden, anarkisti sem vann sér inn pening sem þjónn á veitingahúsi og hrelldi gestina á veitingahúsinu með líkamsúrgangi. Fincher hefur greinilega fílað Pitt í þjónabúningnum því þessi nýja mynd er einmitt um...

Ugly naked guy (10 álit)

í Gamanþættir fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Hver er þessi Ugly naked guy? Hvað er vitað um hann? Hann hugsar um heilsuna: 1.Hann á hula hring 2.Hann á þyngdaraflsskó 3.Hann á thigh master Hann er vinsæll: 1. Phoebe:“Ugly naked guy is taking his turkey out of the oven. He´s not alone”. 2. Phoebe: “Ugly naked guy is having Thanksgiving dinner with Ugly nakled gal” 3. Monica:“Oooh! Ugly naked guy is dancing” Hann er vinnusamur: “Ugly naked guy is laying kitchen tile” Hér eru svo fimm atriði sem þið kannski vissuð ekki um hann: 1. Ross...

Friends kvikmynd? (7 álit)

í Gamanþættir fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Ég sá á einni fan-síðu þær fréttir að það hefur í langan tíma staðið til að gera Friends kvikmynd. Það hafa allskonar handrit verið skrifuð en aldrei nógu góð. Það er líklegt(ef myndin verður gerð) að hún snúist í kringum ástarsamband Ross og Rachel og að hinar fjórar persónurnar komi fram sem aukaleikarar. Sko í fyrsta lagi þá er ég ekki viss um að þetta sé góð hugmynd að gera kvikmynd hvað þá að láta hana fjalla um ástarsamband Ross og Rachel sem allir eru búnir að fá nóg af. Ef það á að...

Í vinnslu (13 álit)

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Það eru nokkrar myndir sem eru í vinnslu eða eru orðrómur sem ég held að sé ekki búið að segja frá t.d. Along Came A Spider: sem er framhald Kiss the Girls, Morgan Freeman er með og leikstjóri er Lee Tamahori(Once were Warriors) Aliens vs Predator: Þó þetta hljómi fáránlega þá er mikið af orðrómum á netinu um þetta verkefni. m.a að James Cameron eigi einhvern þátt í þessari mynd og að hann vilji fá Harrison Ford í hana, en ég endurtek þetta er orðrómar eingöngu. The Count of Monte Cristo:...

Skilaboðataflan dularfulla (15 álit)

í Gamanþættir fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Þeir sem eitthvað vita um Friends vita trúlegast að á veggnum inn í íbúðinni hans Joey hliðin á hurðinni er skilaboðatafla. Á þessari töflu eru oft skemmtileg skilaboð sem sjást stundum í bakgrunninum á einhverju atriði. Ég tók saman nokkur skilaboð sem hafa staðið á töflunni. Þau eru: 1.Thanks for all your stuff 2.I love ya man 3.Clean up duck feathers on hallway-Treager 4. I´m sorry, I´m sorry, I´m sorry 5.Have you seen our VIEW? 6.Nice nails Chandler 7.Joey eats little v+++++ 8.Emily Bon...

Gælunöfn vinanna (10 álit)

í Gamanþættir fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Hér kemur listi yfir nokkur gælunöfn sem vinirnir hafa verið kallaðir í þáttunum og hver fann þau upp: Joey: 1.Flameboy (Phoebe)- 2.Kicky(chandler)- 3.Mario(Monica)- 4.Pizon(Chandler)- 5. Hans Ramoray(Ross)- 6. Joseph Stalin(Chandler)- 7. Freakshow(Chandler)- 8. Holden McGroin(hann sjálfur)- 9. Big Big Freak(Chandler)- 10. Gepetto(Chandler)- 11. Spackel Boy(Chandler)- 12. Dillhole(Chandler) Phoebe: 1. Yoko( Max)- 2. Weird girl(Lizzie)- 3. Pheebs(Allir) Ross: 1.Scary scientist man(phoebe)-...

25 hættulegustu myndirnar!!!! (16 álit)

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Ég rakst á grein á empire.com sem fjallaði um 25 hættulegustu myndirnar sem hafa verið gerðar. Það er verið að meina hve mikil áhætta var fólgin í gerð hverrar myndar. Þetta eru myndir sem hneiksla og eru ekki settar í gegnum fegurðarvél Hollywood. Þær eru oft um hluti sem fólk flýr frá þegar það fer í bíó og þær rugla þig í ríminu og skilja þig eftir oft með stórar spurningar á vörunum. Þessar myndir kallar Glenn Kenny, höfundur greinarinnar, guðsgjöf til kvikmyndagerðar. Þær eru: 1.Bad...

Ekki minna en 100 mín (8 álit)

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Ég spyr er ekki hægt að gera góða mynd á 90 mínútum?. Þessi lengd var standard hér fyrir nokkrum árum. Nú á dögum fara myndir varla niður fyrir 100 mínútur. Áður fyrr voru myndir gagnrýndar fyrir að fara yfir 120 mínútur en nú er önnur hver mynd( sem eitthvað er varið í) 120 eða meira. Eru myndir að þróast út í það að hafa 180 mínútur sem standard. Þarf maður að eyða heilum degi í bíó á næstunni. Ekki það að maður sé eitthvað fúll yfir því að “góðar myndir” séu svona langar, the more the...

Vissir þú að..... (16 álit)

í Gamanþættir fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Að fyrsta línan í fyrsta þættinum var“There´s nothing to tell” Að hálfrar mínútu löng auglýsing í hléi á Friends kostar 50 milljónir íslenskar. Áður en nafnið Friends var ákveðið á þáttinn, þá voru ýmsar aðrar uppástungur eins og t.d. Insomnia Café, Once upon a time in the West Village, Across the Hall og Friends Like Us. Matthew Perry segir svo marga brandara að þeir ákveða oft að setja suma í þáttinn. Allir leikararnir safnast saman í hrúgu og óska hvor öðru góðu gengi fyrir hvern þátt....

Chandler quotes (10 álit)

í Gamanþættir fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Hann Chandler þykir með eindæmum orðheppinn og hér eru nokkur dæmi og það væri fínt að fá önnur dæmi frá Hugafólki. Chandler: “Okay, I dont sound like that. That is so not true. That is so not…, That is so…, That.. oh shut up”. “Oh come on, tell me. I could use another reason why women wont look at me”. “See, it pays knowing the man who wears my shoes…. me” “Gloria Estefan was right- Eventually the rythm is going to get you!” Rachel: It was horrible. He called me young lady. Chandler: Uhh I...

Joey quotes (11 álit)

í Gamanþættir fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Nú er það vitað að allir elska Joey, hann er einfaldlega skemmtilegasti karakterinn í Friends. Hann hefur á margar gulllínur í þáttunum og vil ég gefa dæmi og vona ég að fleiri dæmi koma. Joey: “Let me get this straight: He got you to beg to sleep with him, he got you to say he never has to call you again, and he got you thinking that this is a great idea?” Phoebe: “ Uh-huh” Joey: “ this man is my god”. Joey to Ross: “ you broke the code… You don´t kiss your friend´s mom. Sisters are okay,...

Friends drykkjuleikur (15 álit)

í Gamanþættir fyrir 23 árum, 2 mánuðum
ég rakst á þennan drykkjuleik hjá einhverjum Friends-fan á netinu. Safnist saman fyrir framan sjónvarpið( með drykkina ekki langt frá auðvitað) og horfið á nokkra friendsþætti. Takið sopa ef: 1. Phoebe segir eitthvað heimskulegt 2. Ef Chandler segir brandara 3. Ef Ross er lengi að klára setningu 4. Ef Rachel segir Honey 5. Ef framhlið er Central Perk er sýnd 6. Einhver frægur birtist 7. Ef einhver er sýndur í vinnunni( 2 sopar ef hann er að vinna) 8. Ef einhverjir faðmast( 2 sopar ef það er...

Hannibal sequel??? (11 álit)

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Nú strax er farið að ræða um þriðju myndina um Hannibal Lecter sem er í raun 4 myndin. Ástæðan fyrir þessu er að framleiðandinn Dino LeLerauntiis ætlar að endurgera Manhunter myndina( sem Michael Mann gerði árið 1986 eftir fystu bók Thomas Harris, Red Dragon, þar sem fyrst var fjallað um HL). Nú á að endurgera hana sem framhald af Hannibal. Já þetta er voða flókið eitthvað en þeir vilja fá allt fólkið úr Hannbal aftur í þessa 4 mynd í rauninni. Anthony Hopkins sagðist ekki vilja svara neinu...

lélegustu myndir 2000 (22 álit)

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Það er alltaf talað um bestu myndir 2000 og minnistæðustu atvik 2000 en ég vil koma af stað umræðu um lélegustu myndir 2000. Því það er mjög gott að taka eftir hvað má ekki gera í kvikmyndaheiminum og hvað má. Síðan er líka alltaf skemmtilegra að rakka niður mynd í stað þess að lofsama hana. Ég vil því byrja að segja frá lélegustu mynd 2000 að mínu mati. Það hlýtur að vera Battlefield Earth, þvílík hörmung. Eitthvað gæludýraverkefni John Travolta( sem ég hafði mikið álit á) sem var...

Human Traffic (4 álit)

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Ég leigði Human Traffic í gær og vissi voðalítið um hana og mér fannst ég vera að gera mistök að leigja hana. Ég sé samt engan veginn eftir því að leigja hana því hún var brilliant. Þvílíkur hraði í myndinni með dúndrandi danstónlist og yndislegri myndatöku. Þessi mynd er svoldið í anda Trainspotting þannig að fólk sem fílaði hana ætti pottþétt að sjá þessa. Breskar myndir eru að verða betri og betri með árunum(Lock Stock, Snatch, Trainspotting og nú Human Traffic). Ég eiginlega sé eftir því...

Terminator 3 og 4 (11 álit)

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Nú hef ég verið að heyra mikið um Terminator 3 og einnig að það verði gerð 4 líka. Það sem ég hef heyrt um 3 er að James Cameron ætlar auðvitað ekki að leikstýra, það verður trúlegast Christian Duguay(The Assignment, The Art of war) eða John Mctiernan( Die hard 1 og 3, Predator) sem leikstýrir. Linda Hamilton og Robert Patrick verða ekki með, en Schwartzenegger og Furlong verða með og Famke Jensen. Hún mun trúlegast leika háþróað kvenkynsvélmenni og það verður örugglega snilld að sjá hana...

Besti gestaleikarinn (44 álit)

í Gamanþættir fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Hver finnst ykkur vera besti gestaleikarinn í Friends. Mér fannst Bruce Willis vera frábær sem Mr. Stevens og einnig fannst mér Giovanni Ribisi vera góður sem Frank, bróðir Phoebe. Einnig væri gaman að heyra hver var verstur. Mér fannst Ellie McPherson ömurleg og svo fannst mér það svakalega hlægilegt þegar Jean Claude Van Damme kom í þáttinn sem hann sjálfur( maðurinn er álíka fyndinn og hjartaáfall). Cactuz******

P.T. Anderson og Adam Sandler (7 álit)

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Snillingurinn Paul Thomas Anderson(Hard Eight, Boogie Nights) var svo fúll með innkomu Magnolia í Bandaríkjunum(22 milljónir$) að hann ákvað að gera grínmynd með Adam Sandler. Þetta er alger hörmung að svona maður fái ekki meiri athygli í USA en þetta að hann ákveður að gera einhverja skyndibitamynd með aðal skyndibita stjörnunni Adam Sandler. Magnolia er eins og flestir vita ein besta mynd seinasta árs ef ekki bara seinasta áratugs. Ég vona að þetta sé bara tímabundið ástand hjá Páli því...

Paxton leikstýrir (5 álit)

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Leikarinn Bill Paxton er um þessar mundir að leikstýra mynd sem nefnist Frailty. Þetta er gothic thriller sem fjallar um mann (leikinn af Matthew McConaughey) sem reynir að sannfæra FBI útsendara( Powers Booth) að bróðir sinn sé morðingi sem kallar sig “Guðs hendur”. Ástæðan fyrir því er að faðir þeirra (Bill Paxton) var trúarofstækismaður og átti að hafa fengið skipanir frá guði um að drepa djöfla í mannsmyndum og hafði hann fengið þá bræður með sér í einhverja slátrun þegar þeir voru...

Perry og LeBlanc plötuðu Schwimmer. (8 álit)

í Gamanþættir fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Ég fór á imdb.com og þar var smá pistill um þá vini og hvernig þeir plötuðu Schwimmer um daginn. Hann er nýbúinn að fá sér nýjan bíl og þeir héldu honum fullum af bensíni með því setja alltaf á hann smá hvern dag. Hann fattaði ekkert og hélt bara að bíllinn væri svona rosalega sparneytin. Síðan ákveða þeir einn daginn að taka allt bensínið af bílnum og hann fer inn í bílinn og kemur honum í gang en verður svo bensínlaus á næsta horni. Þetta er kannski ekkert rosalega fyndið en ég vildi bara...

Molar um leikarana (13 álit)

í Gamanþættir fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Jennifer Aniston: Hún ólst upp í New York og faðir hennar var leikari. Guðfaðir hennar var Telly Savalas sem lést fyrir nokkrum árum( hann var voodoo presturinn í Indiana Jones The Temple of Doom). Hún eyddi einu ári í æsku á Grikklandi þar sem hún Telly eyddi miklum tíma með henni og fékk hana til að fara í leiklist þegar hún var 11 ára. Hún byrjaði í leikhúsi og lék í verkum eins og For dear life, Molloy, The Edge og Ferris Bueller. Hún hefur leikið í nokkrum myndum eins og The Object of...

Hong Kong myndir (6 álit)

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Ég vil koma upp smá umræðu um Hong Kong myndir og hversu yndislega skemmtilegar þær eru. Mín uppáhalds Hong Kong mynd er Hard Boiled með Chow Yun Fat sem er leikstýrð af meistara John Woo. Sá sem hefur ekki séð þessa mynd ætti að skella sér á næstu videoleigu og næla sér í hana STRAX. Hún inniheldur einn lengsta byssuhasar sem ég hef séð á sjúkrahúsi. Bara snilldarmynd. Endilega segið mér frá einhverjum öðrum Hong Kong myndum sem er þess virði að kíkja á( ég elska þessar myndir). —-*—*—*...

Er Joey ekki lengur hössler? (21 álit)

í Gamanþættir fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Í seinasta þætti fann Joey erótíska bók inni hjá Rachel og fór að stríða henni og reyna við hana. En síðan þegar Rachel sagði“ ok gerum það, gerum það núna Joey” þá guggnaði hann og sagðist vera hræddur. Þetta er mjög ólíkt Joey, hann hefur verið að reyna að fá allar stelpurnar í rúmið og eiginlega mest Rachel og svo þegar sjénsinn er gefinn þá wimpar hann á því. Hvað er að gerast með Joey okkar, manninn sem skiptir um bólfélaga eins sokka. Eru þetta helvítis höfundarnir að reyna að breyta...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok