Ég spyr er ekki hægt að gera góða mynd á 90 mínútum?. Þessi lengd var standard hér fyrir nokkrum árum. Nú á dögum fara myndir varla niður fyrir 100 mínútur. Áður fyrr voru myndir gagnrýndar fyrir að fara yfir 120 mínútur en nú er önnur hver mynd( sem eitthvað er varið í) 120 eða meira. Eru myndir að þróast út í það að hafa 180 mínútur sem standard. Þarf maður að eyða heilum degi í bíó á næstunni. Ekki það að maður sé eitthvað fúll yfir því að “góðar myndir” séu svona langar, the more the marrier. Hins vegar er ég bara að spá í það hvort það sé hægt ennþá að gera góða mynd á 100 mín og undir. Hvað finnst ykkur? Er 90 mínútur bara fyrir B-myndir með Gary Busey og Eric Roberts?

Cactuz******