Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Endurskoðun stjórnarskrárinnar

í Stjórnmál fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Ég held að allir séu sammála um að breita megi stjórnarskránni þannig að hún sé í takt við þann tíma sem henni er ætlað að ríkja yfir. Öllum er sama um kirkjuna og breiting á ákvæðum stjórnarskrárinnar um aukið trúfrelsi væri meira táknrænt en raunveruleg breiting. Hvað breiting á kjördæmaskipan við alþingiskostningar þá held ég að allir nema framsóknarmenn myndu vera andmæltir því og því lítilvægleg breiting nema fyrir þá torrséðu framskóknarmenn sem einhverstaðar eiga að vera? Hvað skipun...

Re: Endurskoðun stjórnarskrárinnar

í Stjórnmál fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Og hvað Blöndal-besservissana varðar þá held ég að þeir ættu að taka sig samann og beita ættartengslum sínum til þess að finna einhvern mótframbjóðenda í staðinn fyrir að vilja breita stjórnarskránnni einungis vegna þess að blöndalarnir og zoegarnir og briemeranir og bjarnasonarnir og engeyjarklíkan o.sv.fr. eru ósammála stjórnskipunarlegum rétti lýðræðislega kjörnum forseta lýðveldisins til þess að beita þeim völdum sem honum var falið með setningu grunnlaganna nr. 33/1944!! Stjórnarskráinn...

Re: Endurskoðun stjórnarskrárinnar

í Stjórnmál fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Ég sé ekki ástæðu til að breyta stjórnaskránni hvað málskostsréttinn varðar enda tel ég hann hafa gefist vel í meðförum okkar háttvirta forseta Ólafs Ragnars Grímssonars. Ég tel að ekki megi afnema þennann málsskotsrétt forsetans einungis vegna þess að við erum ekki sátt við forsetann!..kv….

Re: Panzerkampfwagen IV gerð f til J

í Sagnfræði fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Fín grein;), en til þess að bæta við hana þá voru allt að 9000 Panzer IV byggðir í Þýskalandi og síðasta og besta bysssa þessa dreka KwW 40 L/48 var vel nothæf og öflug allt til loka stríðsins og í raun var þessi dreki notaður í mið-austurlöndum í hinum mörgu stríðum gegn yfirgangi síonista og af síonistum og af Frökkum í Víetnam með góðum árangri.

Re: Var hinn þýski panzer VI, Tiger, drasl eða goðsögn?

í Sagnfræði fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Jon minn þú ert nú dálítið goðsagnakenndur þegar kemur að Tigernum því með tilkomu KV-dreka Rússana og betrumbættra T-34 dreka með 85mm byssu var Tigerinn búinn að vera!!!!

Re: Ítalir í II Heimstyrjöldinni

í Sagnfræði fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Uffi, já bullshit og já ekki bullshit, Ítalir komust allaveganna yfir land af Austuríki-Ungverjalandi og það er staðreynd en satt er það Uffi að það var ekki gert með neinni svaka afgerandi orustu! En samt sem áður sigur!!

Re: Tilveruréttur Kuwait

í Stjórnmál fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Nalla vísa ég á bug og gyðingar og ekki gyðingar er ekki málið heldur friður og stöðuleiki. Frið og stöðuleika ná menn ekki með því að hafna Ísraelsríki og vilja það burt! Þeir eru þjóðríki sem viðurkennnt er af alþjóðalögum. Hvort að þetta ríki hafi farið offarir í því að “gæta” eigin örrygis er önnur spurning og auðsvaranleg og ekki til umræðu hér. Það er rétt hjá þér að Írak átti alltaf löglega og réttlætanlega kröfu til Kuwaits en sögulega á Bagdad og kalífinn sem ekki er þar sögulega...

Re: Tilboð óskast í heildarpakka hins eina sanna raftónlistatækjapakka!

í Danstónlist fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Mc-202 er með cv-retrofitted sem fer beint í midi og með stjórna á öllum fídusum, freq, env., reso o.fl. en aðalið við tækið er sub-bassa fídusinn sem gerir bassa allt frá synth-bassa til sub-bassa á mörkum hins heyranlega en samt þéttur og heyranlegur! Þetta tæki myndi ég ekki láta frá mér stakt á minna en kr. 40.000,00……..kv………..

Re: Tilboð óskast í heildarpakka hins eina sanna raftónlistatækjapakka!

í Danstónlist fyrir 19 árum, 6 mánuðum
He he he………….kv,,,,;)

Re: Yndislegur synthi til sölu

í Danstónlist fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Takk fyrir svarið en bömmer að missa af klassískum FM synth!!…kv,,,;(

Re: Var hinn þýski panzer VI, Tiger, drasl eða goðsögn?

í Sagnfræði fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Sammála prien! Hergagnaframleiðsla í Þýskalandi var í ruslu allt til enda jafnvel þó Speer bætti hana til muna síðar í stríðinu.

Re: Tilboð óskast í heildarpakka hins eina sanna raftónlistatækjapakka!

í Danstónlist fyrir 19 árum, 6 mánuðum
I fucking veit, en samt tækin eru hér og vonandi er kaupandi þarna einhverstaðar……

Re: Hæ ég nota Powerbook g4

í Danstónlist fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Það getur ekki verið MIDI-ið en það getur verið hljóðfærið sem tengt er við tölvuna með Midi-inu, en líklegast er vandamálið tengt Audiosysteminu þínu, annars er efitt að segja til um það en vandamálið er örugglega ekki MIDI-ið, enda gefur það ekki frá sér hljóð heldur sendir einungis skilaboð. Prófaðu að seta midi tengið í thru tengið í stað out tengisins..kv.?

Re: Midi.

í Danstónlist fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Þekkir fólk hérna virkilega ekki hvað MIDI er?!? Sá sem kann ekki á MIDI en er að gera raftónlist getur ekki talist raftónlistamaður! Audio dæmið og það að notast bara við eina tölvu og pluggins og virtual hitt og þetta með hjálp t.d Pro Tools er fínnt en ef maður kann ekki á MIDI þá verður maður bara að læra, því annars veit maður ekkert hvað er í gangi!..kkv……….

Re: Yndislegur synthi til sölu

í Danstónlist fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Er DX7-ann með MIDI in, out og thru? Eru takkarnir á synthinum í lagi? Hver er eigendasagan? Fylgir Manual með?.kv…

Re: Gamalt og gott

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Space Ecchó, it will blow your head of!….kv…..

Re: Er sálfræði gervivísindagrein?

í Heimspeki fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Sálfræðin er fræðigrein sem ályktar um mannlegt hátterni og hegðum með aðferðarfræði rökfræðinnar. Það eitt gerir Sálarfræðin að vísindum skv. skilgreiningu þess hvað vísindi eru. Atferlisfræðin sem tilheyrir Sálfræðinni og er í samræmi við rökfræðilegan hugsunargang. Hvort að eðlisfræðin sé hin hreinræktaða vísindagrein en önnur fræði ekki er hlægileg ályktun að mínu mati! Eðlisfræðin getur ekki einu sinni sagt okkur hvort jörðin snýst um sólina eða öfugt og hún getur ekki sagt fyrir um...

Re: Tilveruréttur Kuwait

í Stjórnmál fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Þegar ég varð meðvitaður um að USA og leppar þess ætluðu að gera innrás í Írak var ég efins um að ég hefði yfir höfuð nægilega þekkingu á Arabaheiminum. Ástæða þessa efa var sú að ég taldi að með innrásinni væru þeir að opna hlið helvítis, en mér fannst ég hljóta að hafa rangt fyrir mér enda hlutu þeir að vita eitthvað sem ég ekki vissi og með áætlun er ég gat ekki séð fyrir á grundvelli takmarkaðra upplýsinga er ég hafði fengið úr bókum og fjölmiðlum. En nú spyr ég mig, getur verið að ÉG...

Re: Ísrael VS Palestína

í Deiglan fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Jú vitakskuld eiga ríki sem viðurkennd eru af alþjóðalögum að njóta þeirra reglna sem um lagalega viðurkennd ríki gilda! En ríki sem eru með þeim hætti viðurkennd af alþjóðareglum, og þar mað talinn lögleg og fullvalda, ekki bara að njóta þeirra réttinda sem slíkri stöðuveitingu fylgir heldur ber þeim samkvæmt alþjóðalögum að fara eftir þeim líka!! Satt best að segja held ég að fá lönd sem telja sig fullvalda lýðræðisríki hafi nokkurntímann í sögu slíkra ríkja brotið jafn mörg alþjóðalög og...

Re: Hernaður

í Deiglan fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Stið það að sérdeild verði fyrir hernað almennt. kv. br75

Re: Kommúnismi

í Stjórnmál fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Mönnum hættir til hverfa í skotgrafir þegar kemur um það að tala um Kommúnismann, jafnræðishyggjuna. Menn fara að bera samann efnahagslegann árangur Vesturlandann gagnvart Austur-evrópska kommúnisma 3. heimsríki myndu kalla slíkt smámuni, hverjum í þeim heimi er ekki sama hvor hagkerfin unnu? Kommúnisminn eða Sóséalisminn sem átti að vera undanfari Kommúnismanum sem var hálfgerð meðvituð útóbía hjá Marx var að bæta kjör manna sem áttu ekkert, dóu úr auðlæknanlegum sjúkdómum einungis vegna...

Re: Var hinn þýski panzer VI, Tiger, drasl eða goðsögn?

í Sagnfræði fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Allir flestir sérfræðingar á þessu sviði eru nær sammála um að Panzer V, Panther hafi verið besti skriðdreki stríðsins þegar til allra þætta er litið. Það eitt að 4500 Pantherar voru framleiddir frá 1942-1945 en einungis 1350 Tigerar (I) frá 1942-1944 segir sína sögu auk þess sem hætt var að framleiða Tigerinn 1944 en haldið áfram að smíða Pantherinn til loka stríðsins. Einnig skal á það bent að Pantherinn var 10 tonnum léttari en Tigerinn en samt með betri brynvörn, allt 110 mm. Að lokum...

Re: Var hinn þýski panzer VI, Tiger, drasl eða goðsögn?

í Sagnfræði fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Það er sorglegt að vera sorgmætur um umræður um þá þætti sem skipta sagnfræðina miklu enda II heimstyrjöldin að líkindum einn af stærstu áhrifaþáttum mannkynsögu síðustu aldar. Bestur kveðjur :)

Re: Var hinn þýski panzer VI, Tiger, drasl eða goðsögn?

í Sagnfræði fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Wittman var gamall yfirmaður yfir svokölluðum “árásardrekum” sem gerðir voru úr vögnum bæði Panzer III og IV m.a.. Þessir drekar voru líkt og skriðdrekar að öllu leiti líkt og venjulegir skriðdrekar fyrir utan að fallbyssan var föst á drekanum og ekki á turni sem gat hreyft sig 360 gráður. Wittman beitti Tigernum með líkum hætti og reyndi líkt og hann gat að koma Tigernum í launsátursstöður og þar sem turninn á Tigernum hreyfðist hægt þá beitti hann reynslu sinni á árásardrekunum og hreyfði...

Re: Var hinn þýski panzer VI, Tiger, drasl eða goðsögn?

í Sagnfræði fyrir 19 árum, 7 mánuðum
King Tigerinn var svo misheppnaður og framleiddur í svo litlu mæli að hann hafði nákvæmlega engin áhrif á stríðið og þar með er hann óviðkomandi með öllu nema fyrir þeim sem telja sig vita eitthvað sem þeir ekki vita og láta útlit og tæknilegar upplýsingar á pappírum villa fyrir sér líkt og m.a. Hitler. Bestu kveðjur:)…….
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok