Virðist vefjast fyrir mönnum hvað midi er. Ætla ég að skýra það út hér aðeins.

Midi.
Sendir ekki eða tekur við hljóði. Midi snúra suðar ekki og er ekki að færa eginlegt hljóð á milli. Midi sendir skilaboð. Hvaða nóta er að spilast, hve fast var hún slegin, hversu lengi er henn haldið inni, gegnum hvaða rás,

Þetta er basicly það sem það gerir. Sendir líka aðrar programbreitingar eins og volume modulation pitchbend og þessháttar.

Midi byggist á einum midi sendanda “hljómborð” og einum midi viðtakanda “Hljóðkort, hljóðbanki, Annað hljómborð”.

Viðtakandinn spilar þá hljóð eftir pöntun frá sendandanum. Með midiforritum eins og Cubase, Cakewalk og fleirum þá er hægt að sjá hvert hljóðfæri fyrir sig. Breyta nótum, Hækka lækka tóntegundir án þess að skemma lagið, því jú þú segir viðtakandanum að spila lagið bara neðar frekar en að þú sért að pitcha lagið niður með þartilgerðum pluginum.

Ástæðan fyrir því að þú heyrir ekki rödd með midi er sú að viðtakandinn Hljómborðið getur ekki spilað út eins flókið fyrirbæri og söngur er.. ekki nema þá AHHHH og OHHHH… og sendandinn svo sannarlega ekki komið söng yfir á midi form því söngrödd þyrfti mun flóknari skýringar en styrkur lengd og tónn.

Ef einhver vill fá að vita einhvað meira um þetta þá bara senda mér privat mail.
vona að þetta hjálpi. <br><br>[Necro]Baazuuka
Og þannig er nú það..