Í fyrstu er um að ræða Roland TR-909 í frábæru ástandi, TR-808 í frábæru ástandi auk þess sem hann er “retrofittaður” með MIDI tengi, bæði in út og “thrú”. Í pakkanum er einnig TB-303 sem er líka “retrofittaður” með CV tengjum sem gera stjórnun á öllum “fídusum” þess tækis mögulega milliliðalausa í gegnum tölvu, það sem t.d væri hægt að skrifa styrkleika FREQ, ENV o.fl.. án þess að eiga við tækið. Einnig fylgir í pakkanum MC-202 með sömu “retrofitti” og TB-inn auk þess sem með pakkanum myndi fylgja PRO 2 frá Kenton sem tengir CV synthana við MIDI og þar með tölvuna……….Tilboð óskast í heildarpakkann!..kv……