Hehe, ég geri þetta líka, ég er alltaf með slétt hár þó ég sé með náttúrulega liðað og að mínu mati þunnt hár. En ég man að fyrir nokkrum árum þegar ég var í fermingargreiðslunni sagði konan við mig að ég hefði þykkt hár, ég fattaði það ekki alveg. Mér hefur alltaf fungið það svo þunnt :s Frekar létt að slétta það og mitt sléttujárn hitnar eftir nokkrar sekúndur líka, mjög þægilegt.