Ég kannast vel við þetta. Kærastinn keypti sér WOW fyrir nokkrum mánuðum reyndar og var þá á tímabili á hverjum einasta degi eftir skóla bara í þessum leik. Það náttla spilar inn í að maður getur kannski ekki hætt hvenær sem er, sem á reyndar við um marga aðra leiki. En þetta er greinilega mjög ávanabindandi leikur, gengur út á að komast á næsta level og eitthvað svona (ég er enginn sérfræðingur og hef bara prófað hann einu sinni hjá kærastanum, svo vildi hann ekki leyfa mér meir því hann...