Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

beeblebrox
beeblebrox Notandi frá fornöld 40 stig

Re: Alvöru plan

í Heilsa fyrir 17 árum, 1 mánuði
Þessi spurning var reyndar ekki beind að mér en ég ætla þó að leyfa mér að svara eftir bestu kunnáttu. Hnébeygjan reynir á mikinn meirihluta af öllum vöðvamassa líkamans og þú ferð í gegnum alla náttúrulega hreyfingu hnjána. Magavöðvar og bakvöðvar sjá til um að halda jafnvæginu og halda líkamanum spenntum og jafnvel handleggirnir hjálpa aðeins til. Þegar svona margir vöðvar vinna saman undir mikilli þyngd myndar líkamninn hormóna sem hjálpa til við vöðvauppbyggingu. Hnébeygjan reynir líka...

Re: Sofa ekki í einhverja daga..

í Heilsa fyrir 17 árum, 1 mánuði
Taka bara nokkur reps með tölvukassanum af og til.

Re: Alvöru plan

í Heilsa fyrir 17 árum, 1 mánuði
Ég svitna hroðalega við það að lyfta. Er ég kannski einn um það?

Re: Alvöru plan

í Heilsa fyrir 17 árum, 1 mánuði
Um að gera að fá einhvern til að hjálpa þér til að byrja. En annars er ekkert mál að læra þessar æfingar með því að lesa um þær á netinu og kíkja á myndbönd og hreyfimyndir. Þessar æfingar henta byrjendum mjög vel, þeir byrja bara með aðeins léttari þyngdir til að ná réttri tækni í byrjun. Það ætti samt ekki að taka langan tíma.

Re: Alvöru plan

í Heilsa fyrir 17 árum, 1 mánuði
Hnébeygjan (squat) er langbesta æfing sem þú getur ímyndað þér fyrir lærin. Réttstöðulyftan er svo í öðru sæti. Að æfa lærin í tækjunum er að sóa tíma og orku sem gæti farið í hnébeygjur.

Re: Alvöru plan

í Heilsa fyrir 17 árum, 1 mánuði
Ef þú gerir þessar æfingar rétt og nógu þungt (átt að klára þig alveg). Þá lofa ég því að þú svitnar. Ég svitna aldrei jafn mikið og eftir að ég tek þunga réttstöðu.

Re: Alvöru plan

í Heilsa fyrir 17 árum, 1 mánuði
Þetta er prógrammið úr Starting Strength eftir Dr. Ripptoe ef mér skjátlast ekki en það er maður sem veit hvað hann er að gera og bókin hans er frábær. Þetta er mjög gott prógramm sem er allavega mun betra en langflest prógrömm sem maður sér fólk vera að gera í ræktinni þar sem isolation æfingar virðast vera í fyrirrúmi og prógrömmin eru allt of flókin. Ég mæli með þess prógrammi fyrir alla sem vilja ná árangri í ræktinni.

Re: Þyngd í deddi, bekk og squat.

í Heilsa fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Ég gat líka snert á mér tærnar og tábergið áður en ég byrjaði að gera hnébeygjur en átti samt erfitt með að komast alveg niður. Það lagaðist samt fljótt eftir að ég byrjaði. Ef þú gerir hnébeygjur reglulega verðuru betri í að gera hnébeygjur, eins og með allt annað. Liðleikinn er auðvitað ekki allt eins og þú segir. Jafnvægi, tækni og reynsla spila stór hlutverk líka. Eitt sem hjálpaði mér var að standa aðeins gleiðar en venjulega, þú getur prófað að breyta hvernig þú stendur og séð hvort...

Re: Þyngd í deddi, bekk og squat.

í Heilsa fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Þetta hjálpar mörgum til að komast nógu djúpt en þetta er eins konar hjálparhjól og best að losa sig við það sem fyrst þegar maður er orðinn nógu liðugur.

Re: Þyngd í deddi, bekk og squat.

í Heilsa fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Það er þá gott og blessað. Oftast eru menn með frekar brengluð hlutföll þegar þeir eru að taka meira í bekk en hnébeygju. En ef þú ert sáttur þá er það bara fínt og þú skalt bara halda áfram að gera það sem virkar fyrir þig.

Re: Þyngd í deddi, bekk og squat.

í Heilsa fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Þér líður þá fullkomlega vel við að styrkjast ekki nánast eins mikið og þú gætir verið að gera.

Re: Þyngd í deddi, bekk og squat.

í Heilsa fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Þær kenna þér líka vitlausa tækni og reyna ekki á jafn marga vöðva. Sumir halda því einnig fram að hún gæti jafnvel verið beint skaðleg fyrir m.a. hnén því hreyfinginn er svo ónáttúruleg. Ég held að þú þurfir nú ekki spottera enn. Gerðu bara hnébeygjuna í power cage eða squat racki. Þá gerir ekkert til ef þú kemst ekki upp, lætur bara stöngina detta á öryggisstangirnar.

Re: Ég bjó til minnismiða í Wii fyrir árið 2034...

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Wii getur allt.

Re: Mín skoðun á trú

í Heimspeki fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Langflestir vísindamenn eru sammála um að jörðin sé í kringum 4,55 milljarða ára gömul enda hafa allar alvöru rannsóknir á því sviði bent á þann aldur. Ég vil gjarna fá að vita hvaða menntaði vísindamaður heldur því fram að jörðin sé 200.000 ára gömul og hvaða gögn hann hefur í höndunum. Við mennirnir eru skyldir öpum og músum. Öll þrjú dýrin eru nefnilega spendýr. Ef mig minnir rétt þá eru einmitt talið líklegt að öll spendýrin séu komin af einhvers konar “mús” sem var þá fyrsta spendýrið....

Re: Mín skoðun á trú

í Heimspeki fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Raving hefur þegar lýst rökvillunni þinni nokkuð vel. Ég skal taka undir það að eflaust getur trú verið af hinu góðu og hjálpað fólki. En ég held þó að til séu betri leiðir til að nálgast vandamál án þess að grípa til einhverrar veru eða máttar sem samkvæmt öllum okkar skilningi eru ekki til. Margir misnota hins vegar trúnna og það er oft ekki erfitt þar sem einn aðal hornsteinn trúar er einmitt að losa sig við gagnrýna hugsun og bara trúa einhverju sem er matreitt ofan í þig. Lykjann og...

Re: Mín skoðun á trú

í Heimspeki fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Við vitum aldur jarðar með nokkuð mikilli nákvæmni. Einnig vitum við mjög mikið um hvaðan við mennirnir eru komnir. Bara út af því að þú vitir það ekki þýðir ekki að fremstu vísindamenn heimsins séu jafn fáfróðir.

Re: Mín skoðun á trú

í Heimspeki fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Fyrst vill ég benda á að Guð er til. Það eru einfaldlega ekki aðrir möguleikar í stöðunni. Fólk getur kallað hann hvað eina sem það vill. Andrésínu þess vegna. En sannleikurinn er sá að eitt af tvennu hefur skeð. Annaðhvort skapaði Guð manninn eða maðurinn skapaði Guð. Með það í huga er ekki annað til í stöðunni en að a.m.k. einn Guð sé til. Þetta er rökvilla og sannar á engan hátt neitt um tilvist Guðs. Nú nægir að nefna fjöldann allan af fólki sem hefur verið haldin einhverskonar sjúkdómi,...

Re: Magavöðvar

í Heilsa fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Ekki gera magaæfingar í “hringtækinu” (g.r.f. að þú sért að tala um ab-rocker/roller). Þú ert þá bara að sóa tíma sem gæti farið í eitthvað skynsamlegt. Búið er að minnast á bestu magaæfingarnar, t.d. crunches með þungu lóði á brjóstinu. Hnébeygjur og réttstöðulifta reyna einnig furðu mikið á magavöðvana + helling af öðrum vöðvum og ef þú ert að nota prógramm sem inniheldur ekki þessar æfingar (eða svipaðar) þá áttu að skipta. Mestu sýnilegu breytinguna færðu samt með því að brenna fitu....

Re: wii á móti ps3

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 5 mánuðum
“með smá breytingum” Já, ekki miklar breytingar þar á ferð. Mér skilst að það er jafnvel hægt að tengja gömlu Nintendo byssuna við Wii og nota hana bara í staðinn fyrir Wiimote.

Re: Andaglas?

í Dulspeki fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Gamalt svar mitt frá gömlum korki um sama hlut: Til gamans má geta að það er ekkert yfirnáttúrulegt við andaglas. Glasið hreyfist vegna hrifa sem kallast “ideomotor effect” og eru undirmeðvitaðar hreyfingar en ekki dulrænar á neinn hátt. Prófið til dæmis að hafa bundið fyrir augun næst þegar þið farið í andaglas og látið einn sem er ekki með hönd á glasinu skrifa niður hvað gerist. Í langflestum tilfellum kemur bara eitthvað rugl út enda ekki um neina anda eða önnur yfirnáttúruleg fyrirbæri...

Re: Útgáfudagur Nintendo DS:Lite á Íslandi

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Ég var rétt í þessu að kaupa einn Lite á 15.999kr í BT skeifunni.

Re: Andaglas

í Dulspeki fyrir 18 árum
Þannig sögur eru nú oftast ýktar held ég. Auðvitað tekur svo sumt fólk þetta nærri sér, því oft eru skilaboðin sem berast frá hinu undirmeðvitaða ekki falleg. Þar að auki geta óprúttnir aðilar gert í því að stríða auðtrúa fólki. Ef þú gerir þér fulla grein fyrir því að ekki er um nein yfirnátturuleg fyrirbæri að ræða þarftu ekkert að óttast.

Re: !?!

í Dulspeki fyrir 18 árum
Minni okkar virkar þannig að þegar eitthvað svona skrýtið gerist munum við vel eftir því. Ímyndið ykkur hins vegar hversu oft þið hafið hugsað um lag, kveikið svo á útvarpinu og það er ekki að spila lagið sem þið voruð að hugsa um. Eflaust gerist það margfalt oftar en þið munið ekki jafn vel eftir þeim tilvikum, enda ekkert spennandi við það. Við munum sem sagt eftir skemmtilegu tilviljunum en gleymum öllum þeim skiptunum sem engin tilviljun átti sér stað. Því virðist það koma óvenju oft...

Re: Andaglas

í Dulspeki fyrir 18 árum
Til gamans má geta að það er ekkert yfirnáttúrulegt við andaglas. Glasið hreyfist vegna hrifa sem kallast “ideomotor effect” og eru undirmeðvitaðar hreyfingar en ekki dulrænar á neinn hátt. Prófið til dæmis að hafa bundið fyrir augun næst þegar þið farið í andaglas og látið einn sem er ekki með hönd á glasinu skrifa niður hvað gerist. Í langflestum tilfellum kemur bara eitthvað rugl út enda ekki um neina anda eða önnur yfirnáttúruleg fyrirbæri að ræða í fyrsta lagi. Þið þurfið því ekkert að...

Re: Reggí tónlist

í Rokk fyrir 18 árum, 1 mánuði
Ég mæli með sænsku hljómsveitinni Svenska Akademien sem hefur framleitt frábærlega skánska blöndu af hip-hop og reggí.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok