Clickið á nöfnin á æfingunum til að fá upp lýsingar og myndbönd af þeim.

Æfing A:
Squat: 3x5
Bench Press: 3x5
Deadlift: 1x5

Æfing B:
Squat: 3x5
Standing Military Press: 3x5
Power Clean 3x5


Vika 1:
Mánudagur: A
Miðvikudagur: B
Föstudagur: A

Vika 2:
Mánudagur: B
Miðvikudagur: A
Föstudagur: B

O.s.frv.


Já, þetta er allt og sumt. Nei, ég er ekki að djóka. Alltaf þó 3-5 upphitunarsett á undan öllum æfingunum.

Alvöru byrjendaplan. (Hefur þú verið að lyfta reglulega og af viti í 2-3 ár? Nei? Þá ertu byrjandi.)

Credit: Mark Rippetoe