Dave Grohl Nafn: David Eric Grohl
Fæðingardagur: 14 janúar, 1969
Fæðingarstaður:Warren, Ohio, USA en ólst upp í Springfeild, Virginia í Washington DC.

Dave Grohl lærði að spila á trommur með stól sem hi-hat og kodda á gólfinu sem snare drumbið. Hann átti eldgamlann plötuspilara sem mamma hans sem var kennari kom með heim úr skólanum. Dave setti hljómsveitir eins og Minor Threat og Bad Brains á fóninn og spilaði með þeim í bakrunni. Dave átti það til að spila þangað til að gluggarnir voru allir í móðu af svita.

Í miðskóla spilaði Dave með nokkrum hljómsveitum eins og Dain Bramage,Freak baby og Mission impossible. Seinna byrjaði Dave að spila með hljómsveit að nafni Scream, sem hann segir ein af hans uppáhalds hljómsveitum. Hann spilaði með Scream þangað til að hún hætti árið 1990, en hann hafði hætti í miðskóla þegar hann var 17 ára til þess að ferðast full time. Í september 1990 flutti Dave til Seattle og kynntist þar Krist Novoselic og Kurt Cobain. Eins og kunnugt er þá byrjaði Dave í hljómsveitinni þeirra, Nirvana, þar sem hann tók við af trommuleikaranum Chad Channing.

Dave hafði verið að semja lög en komst fljótt að því að það var ekkert pláss fyrir hans lög í nýju hljómsveitinni. Dave var í Nirvana þangað til að Kurt Cobain framdi sjálfsmorð í apríl 1994.

Sorgmæddur og niðurdreginn hélt Dave að hann myndi aldrei framar koma nálægt tónlist, en eftir símtal frá hljómsveit sem höfðu lent í því sama ákvað hann að taka upp lögin sem hann hafði samið á meðan hann var í Nirvana.

Dave tók upp fyrstu plötu Foo fighters á sex dögum, hann spilaði á öll hljóðfæri sjálfur og söng, nema eitt gítarsóló sem vinur hans Greg Dulli tók. Á þeirri plötu voru lög eins og Big me og I'll stick around.

Foo fighters gáfu síðan út plötuna The colour and the shape sem innihélt lög eins og Monkey wrench,walking after you og My hero. Eftir þeirri plötu kom út There's nothing left to lose, sem mér finnst lélegasta platan en hún innihélt lög eins og Breakout, Next year og Learn to fly. Núna nýlega var að koma út nýjasta plata þeirra drengja og hún heitir One by one á henni eru m.a lögin All my life og nú nýjasta Times like these.

Qotes

-“Did you know Taylor and I were seperated at birth? Yeah, they threw him away because they thought he was retarded.”
-“when I was young I had this doll, wich had been aten about a hundered times by my dog and it looked like freakin' frankenstine or something”
-“When I was a kid, I really wanted to see a U.F.O. I'd lie in my front yard saying, ‘Take me, I’m here. Can you hear me?' I'd go to friend's houses and see dead grass and be like, ‘That’s definitely an indication of some life-form landing in your backyard.'”
-“But what do they call them in oz? (re echidnas) Dave: I dunno, porkys? …. Pinies!? ”
-“vegemite is … people”
-“I'm not a violent man. I prefer emotional terrorism.”
-“I swear to God, I think we have the best jobs in the world, besides porn star guys.“
-you can pick your friends and you can pick your nose but you can't pick your friends nose
-”It's about having nothing better to do than trying to be other people, it really grossed me out. Actors, just in general make me fucking sick.“
-Dont tell me how to make a record … I was in Nirvana.
-”you can be the worst singer in the world, but with Pro Tools you'll be able to record……..'Celebrity Skin'“
-Jo: If you had to marry another member of the band who'd be the lucky guy? Dave: Oh, my god. Well they'd all be future ex-husbands for sure. But, I'dprobably go with Chris I think. Shiflett's probably the most well-rounded of the bunch and he's hilariously funny and evidently he's got a ge member - well, that's what I heard. So it's all about fulfilment in that department for me. Jo: Unlike Taylor.

Sem aðrir segja um Dave:

Krist Noveselic: ”The Foo Fighters are my favourite band. They're all great musicians and i think Dave is amazing. If i was to write a book about Dave it would be called There Goes My Hero. When we did MTV unplugged and i played accordian, Dave played the bass and the drums at the same time. The guy's a natural talent and the Foo Fighters are probably the best band in the world!"

Takk fyrir mig……Baboomio