Sammála öllu nema Cliff Burton, Gene Simmons, Jason Newsted og Steve harrison. Hvernig var hægt að gleyma Jaco Pastorius, ekki nóg með það að hann var ótrúlegur bassaleikari, með sándið á hreinu og frábær tónlistarmaður, Heldur var hann alger stjarna. Helmingurinn af þeim sem fóru á tónleika með Weather Report komu til að berja hann augum en eki til að sjá restina af þessu frábæra bandi. Ef þú hlustar á sólóplöturnar hans munt þú auðveldlega sannfærast. Paul McCartney. She Came in Through...