Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Matrix vonbrigði (feitasti spoiler sem um getur)

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Mjög fróðlegt. Gæti þá verið að Neo hafi verið forritaður í mynd númer 1. Þannig að þegar hann dó var hann endurræstur sem forrit? Það finnst mér líklegast.

Re: Stuðkvöld í MR (Ókeypis) með hinum klikkuðu HOD!

í Jazz og blús fyrir 21 árum, 10 mánuðum
HOD kvöldið verður ógleymanlegt. Pældu í þessum gaurum. Spiluðu kántrý, Jimi Hendrix, Gleðibankann, Cissy Strut, röppuðu og gerðu margt fleira sniðugt. Sjúkt ruglaðir menn.

Re: Stuðkvöld í MR (Ókeypis) með hinum klikkuðu HOD!

í Jazz og blús fyrir 21 árum, 10 mánuðum
En þú ert örugglega trommarinn er það ekki?

Re: Stuðkvöld í MR (Ókeypis) með hinum klikkuðu HOD!

í Jazz og blús fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Já, þú ert helvíti góður á trommur. Mér finnst nefnilega bráðnauðsynlegt að trommarar séu melódískir. Ég fann það sterklega hjá þér. Ertu ekki systir mín Baldvin ?

Re: Stuðkvöld í MR (Ókeypis) með hinum klikkuðu HOD!

í Jazz og blús fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Hvar varstu, ég þekki þig ekki?

Re: Uppáhalds hryllingsmyndirnar !

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Hún er alveg rígmögnup en flokkast ekki í mínar persónulegu uppáhalds hrollvekjur. Ég á vídeóklipp á disk heima úr myndinni, þegar Nosferatu ræðst á manninn í rúminu. Ég átti margar andvökunætur vegna þessarar vídeóklippu.

Re: Kilimanjaro darkjazz í kvöld!

í Jazz og blús fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Miles Davis - Bitches Brew, In a Silent Way og Live Evil (eða bara allar plöturnar hans eftir 1970) Mahavisnu Orchestra Return To Forever Weather Report Billy Cobham - Spectrum Herbie Hancock - Head Hunters Tékkaðu líka á netinu og þú finnur eitthvað þér við hæfi<br><br>Veistu hvort þetta er innihaldið í svarinu eða korknum, eða bara undirskriftin mín ? “but these go to eleven” Spinal Tap

Re: KILL BILL Vol. 1

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 11 mánuðum
RZA samdi líka tónlistina við Ghost Dog eftir Jim Jarmusch. Hann stóð sig andskoti vel þar og tónlistin var mjög kúl þó ég fíli ekki rapp.

Re: Fóa Feykiróa hætt

í Tilveran fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Gæti ekki verið sammála þér.<br><br>Veistu hvort þetta er innihaldið í svarinu eða korknum, eða bara undirskriftin mín ? “but these go to eleven” Spinal Tap

Re: Allsberar gullfallegar stelpur!

í Tilveran fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Gæti ekki verið meira sammála þér BaNdiD minn.<br><br>Veistu hvort þetta er innihaldið í svarinu eða korknum, eða bara undirskriftin mín ? “but these go to eleven” Spinal Tap

Re: Method Man

í Hip hop fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Ég hlusta ekki á rapp en fíla 35th chamber í botn. Tékkaðu á honum ef enginn er búinn að svara þér að gera það.

Re: Allsberar gullfallegar stelpur!

í Tilveran fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Ehemm HrannarM: Hvurslags hefur verið með hávamál í undirskriftinni frá því ég men eftir mér. Meira að segja sama erindi og þú hefur og með sömu skrift og alles.<br><br>Veistu hvort þetta er innihaldið í svarinu eða korknum, eða bara undirskriftin mín ? “but these go to eleven” Spinal Tap

Re: Páfinn

í Tilveran fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Skemmtileg undirskrift.<br><br>Veistu hvort þetta er innihaldið í svarinu eða korknum, eða bara undirskriftin mín ? “but these go to eleven” Spinal Tap

Re: Fóa Feykiróa hætt

í Tilveran fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Afsakið seinaganginn en þessi búð seldi allt fullt af sniðugu dóti og var staðsett á Skólavörðustíg (mjög neðarlega). <br><br>Veistu hvort þetta er innihaldið í svarinu eða korknum, eða bara undirskriftin mín ? “but these go to eleven” Spinal Tap

Re: Saga King Crimson 2. kafli: In The Court Of...

í Rokk fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Nuj, cool. Ég er með DvD disk heima og aukaefnið þar heitir sama nafni.

Re: Góðar Hljómsveitir

í Rokk fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Ég er búinn með 5 greinar um King Crimson (reyndar eina fyrir löngu síðan).<br><br>Veistu hvort þetta er innihaldið í svarinu eða korknum, eða bara undirskriftin mín ? “but these go to eleven” Spinal Tap

Re: Saga King Crimson 2. kafli: In The Court Of...

í Rokk fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Mig langar einmitt mjög mikið í hana. Ertu King Crimson aðdáandi eins og ég?

Re: Kill Bill; Flopp eða snilld?...líklegast snilld

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Vel skrifuð grein hjá þér Limer. Ég er að tryllast því ég get ekki beðið eftir þessari snilld. Ég mun halda meira upp á 17. október en ég mun halda upp á fimmtugsafmælið mitt.

Re: David Bowie 7.oktøber i Køben

í Rokk fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Snilld.

Re: Sergio Leone Film Survivor

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 11 mánuðum
The Good, the Bad and the Ugly er ein bestustu mynda sem ég hef séð.

Re: Strætóferð...

í Tilveran fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Veistu hvað stæróferð djöfulsins er. Hún var í gær. Á háannatíma í umferðinni á leið úr FÍH biðu saklusir herramenn eftir 115. Loksins þegar við sáum hann var hann staddur inn á miðri Miklubrautinni og svínaði á 50 km hraða fram fyrir litla Skodu til að keyra ekki framhjá okkur. Þegar við stigum upp í strætóinn sat miðaldra kona, þétt á velli og górilluleg í framan. Hún húðskammaði okkur fyrir að láta ekki sjást nógu vel í okkur í strætisvagnabiðskýlinu (úff). Á leiðinni í Vesturbænum keyrði...

Re: Saga King Crimson 5.kafli: Islands

í Rokk fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Pink FLoyd eða Crimso.

Re: Saga King Crimson 5.kafli: Islands

í Rokk fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Ertu ekki að ruglast á Pink Floyd og Crimso?

Re: Quentin Tarantino

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Mjög skemmtileg grein. Líka gaman að sjá fróðleiksmola og fleira þannig.

Re: Fimm bestu rokklög sögunnar

í Gullöldin fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Ég veit ég er seinn en Larks Tougnes in Aspic Part I er líka súper úber.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok