Það er eins og rokk áhugamálið á huga sé stútfullt af náungum sem annaðhvort dýrka Nirvana eða hata þá. Þínir líkar (ef greinin þín er ekki rugl sem ég er nánast viss um) þurfa sífellt að vera tjá sig um andtyggð sína á þessari annars ágætu hljómsveit. Hinir, harðsvíruðu Nirvana aðdáendurnir, þurfa næst að “verja” Kurt fyrir þessum krákum sem stöðugt þurfa að ráðast á fuglahræðuna. Þetta er endalaust og þreytandi stríð. Nenniði ekki einfaldlega að hætta þessu. En á hinn bóginn finnst mér...