Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Jaðar Geisladiska Safn!

í Metall fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Þú þarft að redda þér Moonfog 2000. Mér langar að minnsta kosti í hann. En fyrst þú ert mikið inn í þessum black/death metal hefurru heyrt eitthvað í Eibon.

Re: Liberace, Meet the Fockers.................

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
HA HA HA HA. Stebbi og Chuckinn eru snillingar. En ég er nátturulega að tala um þetta allt í kaldhæðni. Ég get hlegið endalaust að þessu sérstaklega þegar það er hraðspól í þessum myndum það er snilld. Það sést til dæmis 3 hraðspól í Under Sige 2. Ekki hélstu að ég væri að meina þetta þannig að Stebbi væri þessi stórbrotni dramatíski leikari sem skilur eitthvað efir sig.

Re: Jaðar Geisladiska Safn!

í Metall fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Snilldar safn en þú hlýtur að hafa verið lengi að redda þér mörgum þessum diskum. Eða að þú ferðist mikið um norðurlöndin.

Re: Liberace, Meet the Fockers.................

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Hvað meniði Stebbi er snillingu. Reyndar voru The Patriot og Fire Down Below ekki góðar en hitt er allt snilld!!! Do you take plastic. úr Glimmer Man Snilld

Re: meinarðu ekki WW III

í Deiglan fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Rússland eru búnir að frest þessari æfingu. En ég held að það verði ekkert stríð strax. Dagurinn er ekki búinn eða vikan og við vitum ekkert hvað þessir anskotar geta gert. Bandaríkjamenn eiga líka eftir að sjá hvernig fjármálaheimurinn kemur út úr þessu. En hvað er þetta um Ísraels menn, bandaríkjamenn gáfu þeim svæði, því þar áttu þeir heima fyrir 2000 árum. Það á kanske einhver eftir að gefa Indjánunum bandaríkinn eftir c.a 1700 ár.

Re: Væntanlegar myndir í vetur

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Mér hlakkar svoldið til þess að sja From Hell. Johnny Depp er snillingur.

Re: The Planet Of The Apes

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
ég er sammála gandalfi hérna einhversstaðar þetta er lang versta mynd Tim Burtons til þess en ég gef henni samt **/****.

Re: Smárabíó

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Þetta verður alger snilld. En veistu hvort þetta verði opið öllum eða þarf maður að gerast einhverskonar member i þessu.

Re: Sma konnun....hvad eigid thid margar DVD myndir???

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Eg a nu ekki nema 12 myndi

Re: LAN - SMELLUR - Keppt í SC

í Blizzard leikir fyrir 23 árum
Hvað eru margir þarna sem eru að keppa í sc? Og er bara keppt í peningaborðum, persónulega reynist ég að forðast þau.

Re: Baldurs gate lét mig falla í FSH!

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 23 árum
Þetta var bara eitt það ómerkilegasta sem ég hef leið hérna.

Re: Er vonlaust að spila þennan leik á 56k módemi?!?!?!?!?!?

í Blizzard leikir fyrir 23 árum
Þetta gildir bara um þig. Ég disconnectast aldrei og lagga mjög litið. með 450 pIII og 168mb vinnsluminni og 56kmodem.

Re: Characterinn!!!!!

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 23 árum
Er ég núna heimskur? en ertu með girle of frost giant strngth og bara 11 í strength eða er þetta bara characterinn án draslsins.

Re: Katana

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 23 árum
Korgan er geðveikur með Crom Fayer og einhvern skjöld.Hann var með -12 í armor hja mer og slatta i thaco.

Re: Tónleikar nr2

í Rokk fyrir 23 árum
Ég vona að þeir haldi aðra, þeir verða að halda aðra. En fólkið sem er að hamstra miða verður að vera með slatta af pening á sér. 10 miðar=45000kr.

Re: Vísindaskáldsagnamyndir

í Kvikmyndir fyrir 23 árum
Dark City er glötuð. Hún er bara alger steypa. En eruð þið ekki að glayma einni mynd TRON, en þar fer Jeff Bridges á kostum. Síðann er líka snilldarbúningar (vinnugallar með neonljósum). Mæli eindregið með henni.

Re: Hvað eru þínar 5 uppáhalds hljómsveitir?

í Rokk fyrir 23 árum
1.Pantera 2.Slayer 3.Metallica 4.Iron Maiden 5.Black Sabbath

Re: metallica

í Rokk fyrir 23 árum
Metallica eru snillingar, en er ekki fullgróft að líkja þeim við Korn (kaldhæðni).

Re: Limp Bizkit - Góð hljómsveit

í Rokk fyrir 23 árum
Þú talar um sölutölur. Spice Girls seldu nú allnokkrar plötur hér um árið. Ég efast um að þær eigi einhvera aðdáendur núna. Þetta eru bara skammtímahljómssveitir. Sem hætta bara.

Re: Meira Mettalica

í Metall fyrir 23 árum
Já Mettalica eru lélegir en Metallica eru góðir.

Re: 4pool og Toss (spurning)

í Blizzard leikir fyrir 23 árum
eg næ að byggja forge og 2 cannon áður en hann kemur. Sérstaklega í nýja patchinum. Bara að æfa sig og taka tímann. Nuna getur maður lika séð hvað hinn er hraður með replay dótinu.

Re: Throne of Bhaal...(*MAJOR SPOILERS!!!)

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 23 árum
Vitið þið hvað Sarevok er Ranger, Paladin…

Re: metallica

í Metall fyrir 23 árum
Þú getur búið þá til. Ef þú kannt eitthvað á píanó. Að minnsta kosti getur vinur minn búið til flest lög.

Re: Ofmetnar hljómsveitir.

í Rokk fyrir 23 árum
Mikið væri ég glaður ef Slayer væri spilað á Mtv og Popptíví. Ég get ekki trúað því að þú hafir séð eitt mynband með þeim á Mtv eða popptíví.

Re: Freddy Got Fingered

í Kvikmyndir fyrir 23 árum
Ég ættla pottþétt að fara að sjá þessa mynd því hún verður að minnsra kosti góð fyrir hlé. Þetta er bara hreinasta rugl að hætti Tom Green. Þið getið séð þættina hans á mtv í fjölvarpinu kl 8 á föstudögum. Þá skiljiði hann.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok