Ég held nú samt að það sé alveg óþarfi að banna þessa blábjána. Það eru korkar eins og þessi hérna, sem hjálpa okkur að líða vel með lífið. Alltaf gott að líta á náungann og hugsa með sjálfum/sjálfri sér: “Mikið á ég það gott, sér í lagi miðað við þennan hérna”, og halda svo áfram með hvað það sem verið var að basla við upp að því.