Mikið hlýtur þú að vera stoltur af honum frænda þínum. Og nei, svo sem ekkert að því að hlusta bæði á rokk og rapp. En þegar svo er komið fyrir, að þú ert byrjaður með skítkast og leiðindi hér á huga, og tengir það sjálfur við rapp, rappara og þau hugtök sem þeir nota, þá hefði ég betur haldið mig einvörðungu við rokkið.