Ójááá… Busch Gardens er á dagskrá hjá mér (segjum, einhvern tíma á næstu 10-15 árum), auk Cedar Point, SF Great Adventure, Paramount's Kings Island, Knotts Berry Farm, Ca og Alton Towers. Auk þess þarf ég sennilegast að kíkja í Thorpe Park aftur. Colossus með sína 10 hringi bíður. :D Vá… ég er rússíbananörd. Okey. Takk. Eiginhandaráritanir verða gefnar í Pennanum Eymundson á þriðjudaginn.