Ok, þegar þú setur þetta svona upp… en þú veist, þetta er meira svona góðgerðarstarfsemi en nokkuð annað. Kannski ekkert gaman að eyða 5000 kalli við uppbyggingu vegna flóðbylgjunnar í SA-Asíu, en maður býr þó alltaf við þá vitneskju að hafa fengið að taka þátt. Að sama skapi er kannski ekkert gaman að láta hnífa sig trekk í trekk, en þessir gaurar hefðu þó óneitanlega stuðlað kröftuglega að þessum áfanga í lífið mínu. Eða þannig. :)