Ertu að grínast, eða? Þetta virkar svo sem ágætlega þegar eru á milli 50-60 manns inná servernum (að því undanskildu, að serverinn höndlar það bara engan veginn), en þegar færri en 50 manns eru inni á servernum þá er maður bara hlaupandi á milli flagga, slökkvandi elda hér og þar. Engir óvinir, ekkert action.