Ekki svona hálfvitastæla. Sprengingar í miðborg London. Fjöldi manna látinn og enn fleiri slasaðir. Það er bara ein tegund af fólki sem stendur fyrir svona löguðu, og það eru hryðjuverkamenn. Hvaðan þeir koma skal ég látið ósagt en Al-Qaeda (eða sella innan Al-Qaeda) er búin að lýsa yfir ábyrgð á þessu öllu saman, og ég kýs að treysta því. Endilega segðu mér ef það er rangt af mér.