Úff… frábær grein! Ef það var eitthvað sem hugsanlega gat fengið mig til að hlakka meira til að sjá myndina (annað kvöld), þá var það þessi grein! Ég er búinn að lesa bækurnar og það er bara svo merkilegt að gera sér grein fyrir því, að þegar þú minnist á þessi “móment” sem fá hárin til að rísa, þá veit ég nákvæmlega hvað þú ert að tala um. Það eru þessi móment, þessi mikilfengleiki og sem svífur yfir vötnunum, sem fær mig til að líka við Hringadróttinssögu, hvort sem átt er við bókina...