Hm, mér sýnist það vera margt sem þú veist ekki um ruslfæði. Skiptir engu máli hvort viðkomandi er í kjörþyngd eða ekki, enda segir kjörþyngd nánast ekki neitt um heilsufar manna. Þol, bein, vöðvar, kólesteról, hjarta, æðakerfið, lifur, nýru og önnur líffæri. Þetta er það sem skiptir máli þegar talað er um heilsuna. Ekki þyngd manna. Þegar þú borðar ruslmat sem inniheldur gífurlegt magn af kolvetnum og hvítum sykri þá hækkar blóðsykurinn í blóðinu hjá þér upp úr öllu valdi á mjög skömmum...