Alveg sammála. Þegar Selma keppti þá var eurovision partý hjá mér og mjög mikið fjör en svo var eins og fjörið hafi bara horfið. Núna þá kom frænka mín, amma og vinkona mömmu. Það voru eiginlega allir bara að tala saman og enginn að fylgjast með, ekkert sérlega skemmtilegt. Áhuginn er bara horfinn. -AnnaPotte