Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

ajungilak
ajungilak Notandi frá fornöld 56 stig

Re: Er kisinn minn of háður mér?

í Kettir fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Bróðir minn á köttinn sem er á mínu heimili og þegar bróðir minn kemur heim þá er kötturinn alltaf hjá honum.. en þegar hann er ekki heima.. hann er að vinna við að smíða hús og núna þarf hann að fara og vera alltaf í 5 daga eða alla vikuna og þegar hann kemur heim á helgum þá á kötturinn hann… en þegar hann er ekki heima þá kemur kötturinn strax til mín.. það kemur út eins og hún sé að nota mig.. hefur ekkert að gera og fer þá bara strax til mín.. og eltir mig útum allt.

Re: Eyðsla í föt

í Tíska & útlit fyrir 22 árum, 11 mánuðum
´Vá tara83 ég er svo mikið sammála þér! Ég keypti mér buxur í 17.. dýrustu buxur sem ég hef keypt á ævinni enda fermingarbuxurnar.. mér fannst saumarnir svo illa saumaðir að ég þorði ekki öðru en að sauma innaná buxum EF þær skyldu rifna eða eitthvað álíka.. ég er þannig týpa að ég er bara í því sem mér finnst þægilegt.. núna er ég t.d. í eitthverri Laugar peysu og hvítum nike buxum sem ég fékk gefins :þ..

Re: hvað þýðir þessi draumur???

í Dulspeki fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Að deyja þýðir langlífi er það eina sem ég veit :)

Re: matur hunda

í Hundar fyrir 22 árum, 11 mánuðum
hehe já þetta er alveg satt hjá þér hehe nupo létt…

Re: þegar maður klúðrar öllu

í Rómantík fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Ok.. mér þykir rosalega leiðinlegt að spurja að þessu en hvað er þessi grein að gera inn á rómantík!!!?

Re: hringdu ég er innistæðulaus

í Farsímar fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Já vá þetta fer svo mikið í taugarnar hjá mér.. ég myndi skilja ef þetta væri eitthvað MJÖG nauðsynlegt! en bara ef manneskjan fær eitt ómerkilegt sms þá verður hún að svara að hringja! arg þoli það ekki.. ég er líka ein af þessum manneksjum sem kann ekki að segja nei..

Re: Nabbi

í Heilsa fyrir 22 árum, 11 mánuðum
uuu.. ég er með hvorugt.. en ég er með exem á höndunum ef þe´r líður betur við það.. en vertu fegin að vera ekki með psoriasis.. afi minn er með þannig útum allann líkamann! en mar venst því strax og það smitar ekki og skaðar okkur ekki frekar en freknur!

Re: Limp Bizkit - Góð hljómsveit

í Rokk fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Limp Bizkit rulez! Go Siggi! Go Siggi! :þ

Re: Hringrás sálarinnar?

í Dulspeki fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Vá hvað ég er greinilega vitlaus! Ég skil ekki baun í þessu!

Re: um misnotkun

í Börnin okkar fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Ég hef orðið fyrir kynferðislegri misnotkun og treystið mér.. ykkur langar að drepa sumt fólk.. og manni líður hræðilega í mörg ár á eftir..

Re: Íslendingar eru hallærislegir

í Tíska & útlit fyrir 22 árum, 11 mánuðum
æj greyin litlu.. þið fáið samúð mína alla

Re: afbrýðisemi

í Kettir fyrir 22 árum, 11 mánuðum
ÞEgar eitthver kemur í heimsókn til mín þá kemur kötturinn stundum og leggst hjá mér, fer til þann sem var að koma eða þá bara fer að sofa og skiptir sér ekkert að því sem er að gerast.

Re: Matur

í Kettir fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Sem betur fer étur kötturinn minn bara þennan venjulega kattarmat og það sem flestir kettir borða líka, rjóma, kavíar, fisk, skinku og það. En bróðir minn á líka kött og hann étur allt nema kattarmat, hann étur skinku, fisk, grillað kjöt, nagar beinin, hrísmjólk, franskar og vá allt bara. Samt er hann bara geðveikt grannur og lítill kettlingur. :)

Re: Hjartagalli!?!?!?!

í Kettir fyrir 22 árum, 12 mánuðum
Nei, minn köttur leikur sér og þegar ég er hætt með bandið þá leggst hann bara og andar alveg eðlilega. Það kemur fyrir að þegar ég er hætt að leika með bandið þá er hún ennþá að leika með það en hættir eftir smá tíma. Það sem kisunni minni finnst allra sniðugast er að leika með eyrnapinna. :) hehe

Re: Kettlingar????

í Kettir fyrir 22 árum, 12 mánuðum
well dýralæknir.. hmm.. ég bý reyndar svo illa að það er ekki dýralæknir á svæðinu! :( en við skulum bara bíða og vona :) hehe.. bróðir minn hélt að hún væri kettlingafull því að hún er svo róleg núna og slapp út áður en hún fékk pilluna sína..

Re: Túr og túrverkir!

í Heilsa fyrir 23 árum
fáðu þér bara magnyl og ekki vera að hugsa: æji ohh ég er á túr! eða eitthvað gerðu bara gott úr því og láttu þér líða vel! þetta er bara eitthvað sem mar getur ekki sloppið undan ef mar kona! við verðum bara að sætta okkur við það! (en comon bekkjarbróðir minn er alltaf með bóner í tíma og hann getur EKKERT gert við því ég meina við skulum allavega vera fegnar að vera konur!!:)

Re: Miðlar

í Dulspeki fyrir 23 árum
ok smá leiðrétting hún er ekki miðill VEGNA þess að þetta gerðist eða eitthvað hehe

Re: Miðlar

í Dulspeki fyrir 23 árum
jú hún er miðill vegna þess að þessi vinkona mín hún á litla systir sem tók inn töflur þegar hún var 2 ára í leiknisleik og það munaði 2 sekúndubrotum að hún hefði dáið og mamma vinkonu minnar hún talaði bið hana og þá sagði hún að hún myndi bara rétt bjargast og það gerði hún (grein um þetta kom út í Nýtt líf nýjasta tölublaði endilega lesið það) og þessi vinkona mín hefur líka misst marga vini sína m.a. dó besta vinkona hennar í eyjum þegar hurð skelltist á hálsinn á henni (mikið talað um...

Re: Kattarhár

í Kettir fyrir 23 árum
huhh takka fyrir ráðin en það gengur ekki neitt :( *snökt*.. mamma heimtar að lóga henni því öll fötin mín eru í kattarhárum (enda er ég alltaf með köttinn) en ég held fast í hana kisu mína! og hún fer ekki fet! (á meðan ég ræð) ég efast samt um að mamma þori að lóga henni því þá verð ég svo reið

Re: Dulspeki katta

í Kettir fyrir 23 árum
hehe kisan mín gerir þetta líka og þegar ég er í tölvu þá leggst hún yfirleitt hjá mér og fylgist með mér í smá tíma (hverri einustu hreyfingu puttanna og á skjánum) og svo leggst hún á magann á mér og leggur sig hehe

Re: Ryksugusjúklingur

í Kettir fyrir 23 árum
Kötturinn minn verður brjálaður ef það er kveikt á ryksugunni.. hehe. En hvernig virkar þessi Rainbow ryksuga?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok