Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Hugsanir mínar um FF.

í Final Fantasy fyrir 19 árum, 11 mánuðum
k. Ég á bara 3 FF leiki; FFI FFII FFX. Þeir eru allir gegt góðir. Ég veit ekki með 5,6,7,8,9 en mér virðist að FFVII og FFVIII séu toppurinn. P.s ég heyrði að Squeresoft hafi sameinast Enix vegna þess að Enix var að verða gjaldþrota… Ég veit ekki, þetta gæti verið kjaftæði.

Re: Hugleiðing um myndirnar

í Harry Potter fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Ég er mjög sammála þessu. En samt krakkar eru farnir að horfa meira á bannaðar myndir og er ég þá að tala um byssumyndir, ekki hryllingsmyndir og skrímslamyndir.

Re: Unlikely Alliance: kafli 10 - Innilokaðir

í Harry Potter fyrir 19 árum, 11 mánuðum
flott, VINA

Re: Unlikely Alliance: kafli 9 - Í skóginum

í Harry Potter fyrir 19 árum, 11 mánuðum
He he ki

Re: Unlikely Alliance: kafli 9 - Í skóginum

í Harry Potter fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Heyrðu, vinur þú kemur með meria er það skilið!?

Re: Unlikely Alliance: kafli 8 - Leyndarmál Severusar

í Harry Potter fyrir 19 árum, 11 mánuðum
………………………………………………. ………………………………………………. ……… enginn orð :D

Re: Unlikely Alliance: kafli 7 - Fyrirgefðu

í Harry Potter fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Meira takk!

Re: Eftir endalokin~1. Kapítuli~ Hermione

í Harry Potter fyrir 20 árum
K. Aðeins of væmið en samt gegt gott. Soldið hröð atburðarás, en gott. Takk fyrir mig:)

Re: Ættir Arwenar í kvenlegg

í Tolkien fyrir 20 árum
Sko… góð grein, ég vissi þetta nú allt samt. Þess má geta að samband Aragorns og Arvénar var annað holdlega sambandið milli álfs og manns. Hitt var samband Beren og Luthien.

Re: Harry Potter og stríðið -6.kafli

í Harry Potter fyrir 20 árum
Flott flott flott, frábært, fullkomið!!!!

Re: Mundugus drápari

í Harry Potter fyrir 20 árum
Ég var nú búin að fatta þetta með tíman, eða árin. En ég setti það aldrei í samhengi við þetta en þetta gæti verið rétt hjá þér. Ég meina þetta gæti hafa verið “tight spottinn” sem Dumbledore hjálpaði Mundungusi úr.

Re: Hilmir á Óskarnum og ROTK gagnrýni

í Tolkien fyrir 20 árum
Ekki að það skipti máli, þá er það Skellubæli. Og Pelennor fields eða Veggjavellir.

Re: Harry Potter og fylgd Fönixins -annar kafli

í Harry Potter fyrir 20 árum
flott saga, hjá þér. Virkilega spennandi. MEIRA MEIRA MEIRA

Re: Harry Potter og stríðið- 5.kafli

í Harry Potter fyrir 20 árum
K. Eitt orð, þetta er frábært, nei magnað. Þú hefur látið karakterunum í té þína tilbúnu persónuleika, sem er mjög fínt. Glæsilegt, komdu með framhald, ég krefst þess. :)

Re: Darkfall Online

í MMORPG fyrir 20 árum
Alfar - of Nagast Dwarves - of Dvergheim Humans - of Mercia Mahirim - of the Tribelands Mirdain - of Mirendil Orcs - of Morak —— Þú veist að þetta er tekið úr LOTR, er það ekki? Ekki er þetta svona turn based leikur eins og Final Fantasy?

Re: FFXI

í Final Fantasy fyrir 20 árum
Góð grein. Mig langar gegt í hann en íg tími ekki að spila hann, ekki nema það komi íslenskur server, hann er kannski til staðar?

Re: Turnar í Hringadróttinssögu

í Tolkien fyrir 20 árum
Ekki það að það skipti máli, þá er það kallað “Hinsta bandalagið” Og svo eru “ Vígtanna turnar” þeir heita skegluturnar. Turnar sólar og mána eru svo á sitthvorum bakka Osgilíaðs, borgin er á báðum bökkum Andvinjar. En góð grein engu að síður og svo vantar turnanna hjá Rökkurhöfnum(Grey havens), þar átti að hafa verið allavega einn pálnatíra.

Re: Harry Potter og Dropinn 13.kafli

í Harry Potter fyrir 20 árum
mér finnst þetta fínt en þetta gæti farið að verða örlítið langdregið, en samt skemmtilegt

Re: Harry Potter og stríðið 4. Kafli

í Harry Potter fyrir 20 árum
Jæja svona fyrst þú endilega vilt. Þú mátt hætta með Harry´s og Ron´s og það drasl. En samt mjög fínt

Re: Harry Potter og stríðið 3. Kafli

í Harry Potter fyrir 20 árum
SPENNANDI SPENNANDI SPENNANDI!!! MEIRA MEIRA MEIRA

Re: Harry Potter og stríðið 2.kafli

í Harry Potter fyrir 20 árum
GOTT!!! Hjá þer, mjög gott

Re: Harry Potter og stríðið

í Harry Potter fyrir 20 árum
GOTT!!! hjá þé

Re: Harry Potter og Dropinn 12.kafli

í Harry Potter fyrir 20 árum
k. Mjög flott. Ekki að það skipti neinu höfuðmáli, en það fer svolítið í taugarnar á mér. Þú skrifar Dumbledor en sleppir e- inu það fer í taugarnar á mér en samt mjög flott

Re: Nokkrar fisléttar spurningar.

í Tolkien fyrir 20 árum
7 hella tröll 8 Krákur frá Dumblandi 9 Gandalfur, Sarúman, Galadríel, Ráðagastur Rauði, 10 Míþríl 11 Edóras 12 Nurnvatn 13 Orþanki 14 Jah… hún rennur í gegnum Osgílíað 15 Karas Galaþon

Re: Nokkrar fisléttar spurningar.

í Tolkien fyrir 20 árum
1 Viðjan gamla við ána í forna skógi 2 Hann hét Ormar 3 Míþrandír 4 Arathorn, drepinn af úlfum 5 Vondur maður, seldi Fróða, Sóma, Pípni, Káti og Aragorni hest, Kela 6 Suðaustur 7
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok