Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Uruxi
Uruxi Notandi síðan fyrir 16 árum, 9 mánuðum Karlmaður
110 stig
Áhugamál: Fiskar

6 mil. Múslima taka kristni ár hvert í Afríku. (51 álit)

í Deiglan fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Lengi vel hef ég haft þá trú að Íslam væri það trúarbragð sem vex hvað mest í heiminum í dag. En mig langaði að vita hversu hratt og hversu margir þeir væru og svo framveigis. Eftir að hafa skoðað málið komst ég að því að ekki er allt sem sýnist. Ég velti því fyrir mér hvað til dæmis margir múslimar búa í Bretlandi… Þeir eru um 1.6 mil. http://www.britishembassy.gov.uk/servlet/Front?pagename=OpenMarket/Xcelerate/ShowPage&c=Page&cid=1101390902975 Ég bjóst reindar við 5 eða enn hærri tölu. Svo...

Er Bush gyðingur? (21 álit)

í Deiglan fyrir 15 árum, 9 mánuðum
I rest my case maahfacer…

Evil Homosexuals (1 álit)

í Deiglan fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Mig langaði bara að vara þá stráka hérna inni við sem eru vanir að fá far með ókunnugum. Boys Beware. http://www.youtube.com/watch?v=ihdQXQGucC8 Ef linkurin virkar ekki er bara farið á youtupe.

Kjarnorkuárás á New York seinni hluta ársins 2007! (332 álit)

í Deiglan fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Ég ætla byrja þessa grein á því að gera grein fyrir því að árásin 9/11 var gerð af bandarískum-stjórnvöldum. Margir huga notendur vilja ekki viðurkenna þetta. Vísinda samfélagi er á annari skoðun. Efnasamböndinn sem voru í botni turnanna á Manhattan urðu til þess að eldur og stál í fljótandi formi þrifust þar í marga daga á eftir. Ég vil benda á þessa mynd sem er aðeins 10mín á lengd máli mínu til stuðnings. http://www.youtube.com/watch?v=Vd1-Dp_-7WI Svo ekki sé minst á á...

9/11 Truth (59 álit)

í Deiglan fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Sláið inní í google: google video Compilation exposing 9/11 Truth Eða: http://video.google.com/videoplay?docid=-4429289437231286745&q=9%2F11 Það er vísindaleg staðreind ef að turnarnir hrundu, þá hefðu þeir ekki geta fallið í frjálsu falli á 8-9sec. Það er staðreind. Sérfræðingar segja það ómögulegt að annaðhvor turninn geti hafa fallið niður á minna en 30sec. Í heimildamyndinni hér að ofan er reiknað með 100sec. Fyrir þá sem fatta þetta ekki, þá skal ég gefa ykkur dæmi. Hefði ég kastað...

Mahmoud Ahmadinejad (142 álit)

í Deiglan fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Mér finnst best að láta Ahmadinejad útskíra sig sjálfan með eigin orðum. Ahmadinejad: “the wave of the Islamic revolution” would soon reach the entire world." Jaaa, þessir 20.000 létt og 2000 þungaviktaskriðdrekar ættu að duga vel til þess,, nei bíddu það er en verið að fjöldaframleiða þá…. 21.000, 21.001,2,3… Ahmadinejad: “We didn't participate in the revolution for turn-by-turn government.…This revolution tries to reach a world-wide government.” Ehmmm, ég finn ligt af Hitler… Afhverju...

Matvöruverð á Íslandi!!! (72 álit)

í Fjármál og viðskipti fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Það fer svoldið í taugarnar á mér að það skuli alltaf vera sagt, að matvöruverð sé svo miklu dýrari hérna á Íslandi en í hinum norðurlöndunum. Því þetta er ekki alveg svona einfalt. Málið er að Munurin á dýrustu verslunum og þeim ódýrari er altof mikill hérlendis. En þá er spurt, eru þær ódýraribúðir mun dýrari en jafningjar þeirra í norðurlöndunum? Þá vil ég svara því þannig, ef verð á kjötvöru væri það sama hérlendis og í Dk, þá væri Bónus ódýrari en allar verslanir í Dk. Er það dýrt...

Ahmadinejad, WW3 (8 álit)

í Deiglan fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Nú er svoldið lang síðan að Ahmadinejad sagði þetta: Ahmadinejad: “We didn't participate in the revolution for turn-by-turn government.…This revolution tries to reach a world-wide government.” Er það semsagt allt í lagi að mæla með að hertaka heiminn! Ég hef ekki heirt neinn gera mikið úr þessu í fréttunum. Enda var ekkert gert í því þegar Hitler sagði að börn þjóðverja myndu stíra heiminum.. Þýskaland átti að vera orðið svo fátækt eftir viðskiftaþvinganir. Skemtilegt að skoða umræðurnar...

Miðaustulöndin.. Endalaust blóð Abrahams! (10 álit)

í Deiglan fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Mér þótti það alltaf skrítið að ráðist hafi verið inn í Írak á sínum tíma. Það virtist bara ekkert vera nein hugsun á bak við þetta, Sadam var alveg tilbúin til að selja fólki olíu á lágu verði.. og hann átti engin kjarnavopn OG hann hélt landinu saman, án hanns yrði borgara styrjöld og landið myndi skiftast í þrennt. Það var ekki fyrr en ég lass um alla sem eiga hlut í miðausturlandadeilunum að ég fattaði þetta. Í minni orðabók þíðir Abraham Satan eða getur líka þítt versta manneskja sem...

Aliens VS Humans myndir (8 álit)

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Thad hafa verid gerdar margar myndir ii gegnum aarin um innraas uur geimnum, margar af thessum myndum eru mjog leelegar og sumrar goodar thoo! Thessar helstu voru ID4, Mars Attacks, Signs og War of the Worlds. Thessar trjaar siidar nefdu byggja a thvii ad geimverunar hafi einhvern faaranlegan veikleika, eins og ad thaer megi ekki faa vatn ii sig, eda megi ekki hlusta aa aakvedid lag, fljootur settu aa track 6, thaer eru ad koma,, AAarrrg!! Eda ID4 stile, jaa vid skulum senda moodurskipunu...

Íslam ;) (47 álit)

í Deiglan fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Hér kemur fyrsta skítabomba sumarsins. Sumir telja ekki þörf fyrir þessa umræðu,, en þá kalla ég andstæðinga málfrlesis og skoðunarfrelsis! Ég ætla að leggja framm þessa gömlu tuggu. Er Íslam trúarbragð stríðs og haturs??? Hvað ætli kóraninn segi um það? Vers 9:111 - “Allah has purchased from the faithful their lives and worldly goods, and in return has promised them the Garden. They will fight for the cause of Allah, they will slay, and be slain.” …Já það er trúarbragð sem mælir með drápi!...

BNA vs Íran (48 álit)

í Deiglan fyrir 16 árum, 7 mánuðum
það virðist vera þannig hér á vesturlöndum að almennings álitið sé það að Íran sé bara annað Írak og með her á borð við þá. Mér finnst eins og margir séu enn fastir í tíunda áratugnum. Írak fór í viðskiptabann 91' og her þeirra hafði breist lítið síðan þá þegar BNA réðust þar inn í annað skiftið. Þeir voru reindar með minni flugher í seinna skiftið. Íran hefur aftur á móti verið að þróast síðan 91'. Flugher Írana var alltaf fremri en Íraka, við sáum það í Írak vs Íran stríðinu. Íranir áttu...

Saga Jihads (38 álit)

í Deiglan fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Það hafa margir hérna á huga verið að segja að Íslam hafi breiðst út um heimin “friðsamleg”. Ok ok, fyrir þá sem ekkert vita um mannkynsögu þá er hérna síða sem hefur ekkert nema staðreindir að geima. Er hún skrifuð af sagnfræðingum og fyrverandi múslimum. http://www.historyofjihad.org Þarna kemur margt skemtilegt fram, eins og til að mynda að innrás múslima í Kína (751) var ástæðulaus og höfðu kínverjar ekkert gert þeim. Innrás múslima í Súdan í Afríku var líka að ástæðulausu, hún hófst um...

Kristnir menn brendir lifandi!!! (28 álit)

í Deiglan fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Það voru allt að 30 kirkjur og rúmlega 250 búðir og hús sem voru eiðilögð í átökum í norður hluta Nígeríu. Um hundrað manns voru drepnir. Brestur var brendur inní kirkju sinni ásamt starfsfólki. Svo var einn maður settur í dekk, hellt á hann olíu og var hann brendur lifandi. Talíbana samtökin þar á bæ bera ábirgð á dauða 50.000 manna frá aldamótunum 2000. Þessi samtök eru fjarmögnuð af Saudi-Arabíu sem meðal annars fjármagna flest trúboðsstörf í Nigeríu. Shariah lögin eru við líði í norður...

[b] "List Goða. Vor siður, vor list!"[/b] (30 álit)

í Myndlist fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Mér finnst myndlist hérlendis ekki endurspegla hvaðan við komum líkt og myndlist gerir á Indlandi til dæmis. Hún endurpeglar miklu frekar hverjum við erum að reina að herma eftir, eða endurspeglar peningagráðugt fólk sem vill borga mikið fyrir “bara einhvað verk” svo fremur að það sé nógu dýrt, helst með verðmiðanum alltaf föstum á! Þetta furðulega myndlistatímabil sem við lifum í nú á rætur sínar að rekja í þjóðfélagsbreitingum. Fólk er tilbúið að borga háar upphæðir fyrir einhvað sem fólk...

Banna fóstureyðingar! (13 álit)

í Deiglan fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Tekið af mbl.is Bannar allar fóstureyðingar Mike Round, fylkisstjóri Suður-Dakóta, samþykkti lög á mánudag sem banna allar fóstureyðingar í fylkinu, nema líf móðurinnar sé í hættu. Engar undantekningar eru gerðar vegna þungana af völdum nauðgana eða sifjaspella, og læknar sem framkvæma fóstureyðingar geta átt von á allt að fimm ára fangelsi og hárri sekt. Lögin eiga að taka gildi 1. júlí, en líklegt þykir að málaferli muni fresta gildistöku þeirra. Starfsmenn einu fóstureyðingamiðstöðvar...

Þetta okkar land! (7 álit)

í Smásögur fyrir 16 árum, 8 mánuðum
A: HEI, ÞÚ!!! J: Djöööfull, þeir komu auga á mig. Ég var að vona að það yrði minna um þá hérna núna, þessvegna bað ég um að vera búin kl 12:30 og fá að loka með stjóranum. Venjulegast eru þeir allir farnir að hanga hjá bröggunum eða 7/11 sjoppunum á þessum tíma, þannig ég ákvað að labba bara beint í gegnum hverfið. En djöfullinn, þeir voru fimm þarna, öruglega á leiðinni í sjoppu… En þeir sáu mig ófétin! A: “HALLÓ, HALLÓ… Ég er að tala við þig ógeðið þitt.” M: “Er þetta ekki hann? Júúú,,,...

Nýtt trúarbragð! (18 álit)

í Deiglan fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Ég var að pæla að stofna nýtt trúarbragð, trúarbragð sem myndi sameina heiminn undir einum Guði. Guði er ég kalla Lúðvík. Trúarbragðið kalla ég Þorsteinismi. Ég myndi skrifa bók sem kölluð yrði Múmínálfur. Allir trúbræður mínir yrðu að fara eftir þeirri bók. Til að byrja með færi ég til Reykjavíkur til að sannfæra fólk að trúa á hinn eina sanna Lúðvík. Flestir myndu eflaust ekki taka marka á mér. Ég myndi flitjast til Akureyrar og safna þar upp her manna alstaðar af úr heiminum, sem væru...

[b] Gráðugir sitja menn í jeppum![/b] (48 álit)

í Fjármál og viðskipti fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Ég verið að spurja mig undanfarið hvort við íslendingar séum á réttri leið að ala upp börnin okkar! Ég meina það er allt tengt við peninga nú orðið, bankarnir laða að sér skólakrakka með alskyns auglýsingum og allir krakkarnir drífa í því að kaupa sér bíl, helst nýjan bíl með lánum. Ég spyr, hvað varð um gömlukonuna sem sparaði sér upp í einhvað? Fyrir utan það að engin af þessum krökkum þarf bíl, nema að hann sé utan af landi. Þróunin hérna á Íslandi hefur verið einhvernvegin þannig að...

Hindúi drepin af Múslimum. (42 álit)

í Deiglan fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Það er marg talað um múslima flokka í asíu og afríku sem stunda morð á saklausu fólki. Hópar sem ætla sameina heiminn undir Íslam. Hér er ein nýleg frétt: A Hindu religious leader and seven of his followers have been shot dead in northern India, say police. A convoy of cars carrying Swami Sant Gyaneshwar was ambushed near the city of Allahabad in Uttar Pradesh state. The seer was killed instantly. It was not immediately known who carried out the attack. Media reports in India say Gyaneshwar...

Allir við sama borð! (8 álit)

í Söngvakeppnir fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Mér finnst að allir eigi að sitja við sama borð. Mér finnst persónulega lag Silfíu best, en hvað með reglurnar sem sett var af stað með frá upphafi? Mér finnst hin löginn eiga að fá að dreifa sínum lögum með hvaða vegu sem er, afþví lag Silfíu er verið að spila á skemtistöðum um helgar!!! Svo er lagið líka með þeim fáu sem sýnd eru í auglýsingum sjónvarpsins og er mjög áberandi! Ég segi bara, lagið hennar Silvíu er best, og það þurfti ekkert að kaupa sér sigur eins og það hefur augljóslega gert!!!

TILGANGUR LÍFSINS! (55 álit)

í Heimspeki fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Hvað gerir maður sem veit ekkert um fótbolta og vill vita meira um þessa íþrótt? Hann spilar hana eða horfir á leiki í sjónvarpinu frá upphafi til enda. Eftir nokkur skifti ætti hann að vera búin að átta sig á þessu! Það sama gildir í rauninni um tilgang lífsins, við þurfum að horfa á upphaf jarðarinnar til dagsins í dag! Hvað einkennir þetta tímabil? Hvað einkennir “lífið”? Ef þú vinnur sem kassadama í Hagkaupum, þá veistu það vonandi að þú ert að vinna til þess að fá pening, sem þú lyfir...

Ertu með ofnæmi? (26 álit)

í Kettir fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Ertu með ofnæmi fyrir köttum? Já/Nei. En veistu afhverju??? Jú það er vegna þessa að þú hefur skaddað í þér ofnæmiskerfið. Þú drekkur ofmikið af gosdrykkjum. Þeir innhalda svokölluð E-efni sem ráðast á ofnæmiskerfið. Þetta er meðal annars ástæðan fyrir miklu frjókornaofnæmi íslendinga! Hvenar ætla læknarnir hérna á Íslandi að fara að tala um þetta? Eru þeir kannski gæludýr í eigu CocaCola company? Kss kss
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok