Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Trendkiller
Trendkiller Notandi frá fornöld Karlmaður
112 stig

Væntanleg plata frá Abbath! (0 álit)

í Metall fyrir 1 mánuði, 2 vikum
Nýja platan mun bera heitið Outstrider og mun koma út 5 júlí.Ég persónulega hef ekki hlustað neitt af ráði á neitt frá Abbath eftir að hann hætti í Immortal en þetta lofar góðu svartmálmur með Motorhead rokk og ról ívafi!

Gaahls Wyrd - GastiR - Ghosts Invited (0 álit)

í Metall fyrir 1 mánuði, 3 vikum
Það var að koma út ný plata með hljómsveitinni Gaahls Wyrd. Hljómsveitin er Sennilega þekktust fyrir að innihalda fyrrverandi söngvara Gorgoroth.Ég er búinn að hlusta á hana einu sinni í gegn og þetta er stórgóð plata sem minnir mig á eitthverskonar Svartmálms bræðing af Trelldom og wardruna (bæði hljómsveitir sem Gaahl hefur verið í) Ég mæli alveg hiklaust með að þið tékkið á henni.Þetta lag hérna er rólegt og seiðandi - mikð myrkur í gangi 

Loss - Life Without Hope... Death Without Reason (0 álit)

í Metall fyrir 2 mánuðum, 2 vikum
Þetta demo frá hljómsveitinni Loss hefur lengi verið eitt af mínu uppáhalds sérstaklega lagið Cut up,Depressed,and alone.Fyrir mig allavegana þá er ekkert sem fangar einmannaleika og örvæntingu betur.Fagrar gítar melódíur sem snúast uppí andstæðu sína og láta þig stara inn í hyldýpið. https://www.youtube.com/watch?v=F3-hzNsOnb0
  • Síður:
Notandinn hefur valið að sýna ekki allt innsent efni í yfirlitinu.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok