Hver er frægasti Hugari frá upphafi? Eða kannski ekki frægasti en svona þú veist minnistæðastur?
 
Er ekki einhver einn sem allir muna eftir? þá kannski fyrir góð skrif eða kannski bara einhver sem var mikið á milli tannana á fólki? Eru þeir kannski allir gleymdir?
 
Ég sjálfur man þetta ekki mjög vel en þó eitthvern nöfn
 
Skuggi85 er það nafn sem ég man hvað mest eftir en hann var samkynhneigður strákur sem skrifaði mikið á Huga 
 
Og svo stjórnendurnir á Metall eins og JohnnyB 
 
Hvað segið þið kæru Hugarar getum við ekki krýnt einhvern einn sem frægasta Hugarann?