Eruð þið að djóka hvað þetta eru góðir þættir! Myndatakan og 80s tónlistinn er að virka svo rosalega vel. Íslenskt efni er komið á svo hátt plan.Áður fyrr nennti ég oft ekki að horfa á neitt svona ef það var íslenskt en það er orðið breytt og hún Nína dögg er alveg með þetta upp á 10. Ég mæli alveg hiklaust með að þið sem ekki hafið séð þættina að þið tékkið á þeim.