Þetta demo frá hljómsveitinni Loss hefur lengi verið eitt af mínu uppáhalds sérstaklega lagið Cut up,Depressed,and alone.Fyrir mig allavegana þá er ekkert sem fangar einmannaleika og örvæntingu betur.Fagrar gítar melódíur sem snúast uppí andstæðu sína og láta þig stara inn í hyldýpið.
https://www.youtube.com/watch?v=F3-hzNsOnb0