Nýja platan mun bera heitið Outstrider og mun koma út 5 júlí.Ég persónulega hef ekki hlustað neitt af ráði á neitt frá Abbath eftir að hann hætti í Immortal en þetta lofar góðu svartmálmur með Motorhead rokk og ról ívafi!