Það var að koma út ný plata með hljómsveitinni Gaahls Wyrd. Hljómsveitin er Sennilega þekktust fyrir að innihalda fyrrverandi söngvara Gorgoroth.Ég er búinn að hlusta á hana einu sinni í gegn og þetta er stórgóð plata sem minnir mig á eitthverskonar Svartmálms bræðing af Trelldom og wardruna (bæði hljómsveitir sem Gaahl hefur verið í) Ég mæli alveg hiklaust með að þið tékkið á henni.Þetta lag hérna er rólegt og seiðandi - mikð myrkur í gangi