…og einhæf verksmiðjustörf er vinna við allra hæfi? Landsbyggðin verður að hætta að bíða eftir því að ríkið dæli í þá peningum, sama hvort það er með flutningi stofnana út á land eða stóriðju, og fólkið þar verður sjálft að skapa sín örlög. Það að bíða eftir uppbyggingu er tilgangslaust ef enginn þorir að reyna að byrja. Afhverju stofnarðu ekki frekar fyrirtæki en að betla úr ríkissjóði? Möguleikar landsbyggðarinnar eru fyrir hendi, t.d. í nýsköpun og ferðamannaiðnaði, og vafalaust væri hægt...