Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

TheySeeMeTrollin
TheySeeMeTrollin Notandi frá fornöld 1.414 stig
Atheists believe in the Goddess Athe, who is wise and powerful beyond measure. They are some of the most religious people in the world.

Re: Andvaka

í Tilveran fyrir 17 árum, 12 mánuðum
Og afhverju segirðu það?

Re: Andvaka

í Tilveran fyrir 17 árum, 12 mánuðum
Hmm… ég er búinn að vera notandi síðan 2002 held ég, þannig að með mín stig hef ég varla stigahórast neitt gríðarlega.

Re: Andvaka

í Tilveran fyrir 17 árum, 12 mánuðum
Nei, ég fór að sofa kl. 1, vaknaði klukkan 3 og gat síðan sofnað aftur um átta.

Re: Skólabúningaskylda...

í Skóli fyrir 17 árum, 12 mánuðum
Það er ljót staðreynd en sönn að börn hafa það flest í sér að vera afskaplega grimm á tíðum. Skólabúningar myndu engu breyta um þessa staðreynd, aðeins beina grimmdinni annað en að fötum. Í dag byggja flestar uppeldisaðferðir á jákvæðri styrkingu, ekki boðum og bönnum. Hví ekki frekar að eyða peningum ríkisins í að fullmóta sjálfstætt hugsandi einstaklinga en að steypa þá alla í sama form?

Re: Shinobi

í Anime og manga fyrir 17 árum, 12 mánuðum
Nice.

Re: Hinn fullkomni glæpur

í Tilveran fyrir 17 árum, 12 mánuðum
Endilega bentu mér á þennan einstakling ;)

Re: /manga að deyja?

í Anime og manga fyrir 17 árum, 12 mánuðum
Það er heiður að finna svar með þínum fræga tröllaskap í skilaboðaskjóðunni minni.

Re: Reykvíkingar?

í Tilveran fyrir 18 árum
Eini staðurinn sem dugir hér á landi :P

Re: Nefdýrin sem verptu og grunneining tíma.

í Skóli fyrir 18 árum
Man, ég tók þetta shit fyrir löngu síðan, en var að kommenta á að ef þetta voru flóknustu spurningarnar var þetta jafn skítlétt og þegar ég tók þetta :P

Re: /manga að deyja?

í Anime og manga fyrir 18 árum
Nei, en mér þykir leiðinlegt hversu stór hluti fólks er að missa af mörgu áhugaverðu, en lætur glepjast af markaðshyggju. Þar að auki fara margar vinsælli seríanna með áhorfendur sína eins og gelda kjúklinga með fillerum og fleiru skemmtilegu. En við skulum ekki fara frekar út í þá sálmana, þó ég hvetji fólk eindregið til að fylgjast með fleiru en bara “mainstream” dótinu.

Re: Abenobashi

í Anime og manga fyrir 18 árum
Hljómar vel.

Re: Nefdýrin sem verptu og grunneining tíma.

í Skóli fyrir 18 árum
Þetta er frusslétt, sérstaklega í krossaprófi.

Re: /manga að deyja?

í Anime og manga fyrir 18 árum
Ég held nú varla að samfélagið sé deyjandi, þó að meirihluti þess núna virðist ekki hafa áhuga á öðru en Naruto >_< Ps. allt > Naruto ;)

Re: sauma eigin föt!

í Tíska & útlit fyrir 18 árum
Blúndur eru alveg málið í viðbótum :P

Re: Sá sem er síðastur að svara fær þúsundkall

í Tilveran fyrir 18 árum
Creation á klárlega skilið þennan þúsundkall fyrir að pósta Íslendingasögunum.

Re: Lífræna pakk!

í Tilveran fyrir 18 árum
Það var rétt! :D

Re: Íslands hreyfingin

í Tilveran fyrir 18 árum
…og einhæf verksmiðjustörf er vinna við allra hæfi? Landsbyggðin verður að hætta að bíða eftir því að ríkið dæli í þá peningum, sama hvort það er með flutningi stofnana út á land eða stóriðju, og fólkið þar verður sjálft að skapa sín örlög. Það að bíða eftir uppbyggingu er tilgangslaust ef enginn þorir að reyna að byrja. Afhverju stofnarðu ekki frekar fyrirtæki en að betla úr ríkissjóði? Möguleikar landsbyggðarinnar eru fyrir hendi, t.d. í nýsköpun og ferðamannaiðnaði, og vafalaust væri hægt...

Re: Sykurlaust?!

í Tilveran fyrir 18 árum
Aspartam er viðbjóður sem skemmir bragðið á öllu sem það kemur við. Þá drekk ég frekar sjaldnar alvöru gos, nú eða ávaxtasafa. Þar að auki er fáránlegt að fólk haldi að það sé bara gott mál að drekka þetta sykurlausa sull í gríðarlegu magni. Það er ekkert hollt í óhófi, og margir lítrar á dag af aspartam drykkjum er óhóf. Segjum nei við aukabragðið.

Re: Strik og hringir

í Myndlist fyrir 18 árum
hehe ;)

Re: Strik og hringir

í Myndlist fyrir 18 árum
Mér fannst hann fínn, a.m.k. lærði ég ágætlega af honum. Svo fannst mér prófin líka frekar létt, þannig að s.k.v. mínum bókum er hann fínn :) Bætt við 8. maí 2007 - 04:17 Og já, rétt til getið hjá þér að svarta línan sé mistök :P

Re: Strik og hringir

í Myndlist fyrir 18 árum
Takk :)

Re: kall

í Spunaspil fyrir 18 árum
Meðal annars, já.

Re: kall

í Spunaspil fyrir 18 árum
Ég ímyndaði mér að ég ætti líf.

Re: Strik og hringir

í Myndlist fyrir 18 árum
Takk fyrir það :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok