Ég þakka afskaplega greinargott svar :) Ímyndunaraflið mitt er mjög myndrænt, og þessi saga, líkt og flest annað sem ég hef skrifað áður, er tekin beint upp úr því. Þetta er semsagt sena sem ég sá fyrir mér í huganum, og skrifaði það sem ég vissi að væri að gerast. Ég þyrfti líklega að æfa mig betur til að ná góðum tökum á beislun ímyndunaraflsins í orð og viðeigandi notkun myndmáls, en ég skrifa alltaf af og til svona örsögur/prósa sem ritæfingar, þannig að ég er að æfa mig :) Dæminu um...