Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

TheySeeMeTrollin
TheySeeMeTrollin Notandi frá fornöld 1.414 stig
Atheists believe in the Goddess Athe, who is wise and powerful beyond measure. They are some of the most religious people in the world.

Re: íslenskuprófið°

í Skóli fyrir 18 árum
gékk frekar vel held ég !!! Miðað við þessa hryllilegu setningu alls ekki :/

Re: man i love rookie

í Sorp fyrir 18 árum
Blue Dragon pwn-a rookee á allan mögulegan hátt. Blue Dragon Won-Ton núðlur steiktar á pönnu í litlu vatni er gourmet fæða sem enginn fátækur námsmaður ætti að láta framhjá sér fara.

Re: Teikning

í Anime og manga fyrir 18 árum
Vá, þetta er afskaplega fín mynd.

Re: Princess Mononoke

í Anime og manga fyrir 18 árum
Ég sem var að fá hana í gæt með japönsku tali eftir margra ára bið… svekk ;) Bætt við 3. maí 2007 - 12:28 *gæ

Re: The ghost of you

í Myndlist fyrir 18 árum
Fín mynd, leiðinleg hljómsveit ;)

Re: Ísland í árlegri skýrslu Bandaríkjastjórnar um hryðjuverk

í Deiglan fyrir 18 árum
Ég get verið sammála mörgu sem þú segir, en þetta er alls ekki sú staða sem dómsmálaráðherra virðist vera að taka í þessu máli. Öryggi borgarana er ekki tryggt með hræðsluáróðri og tindátaleikjum vissra stjórnmálamanna, heldur með frelsi, menntun og samstöðu.

Re: Góð ágiskun um framtíð Forgotten Realms

í Spunaspil fyrir 18 árum
Einmitt? Það var það sem ég var að tala um þegar ég nefndi að þetta væri af foruminu, að þetta kæmi ekki frá starfsfólki WotC, en væru skemmtilegar pælingar engu að síður.

Re: Góð ágiskun um framtíð Forgotten Realms

í Spunaspil fyrir 18 árum
Það stendur efst að þetta komi af foruminu. En já, skemmtilegar pælingar.

Re: Ísland í árlegri skýrslu Bandaríkjastjórnar um hryðjuverk

í Deiglan fyrir 18 árum
En hvað var það sem var svona nauðsynlegt að eyða milljónum í að kenna þessum mönnum? Ég veit að svona öryggisnámskeið erlendis, þá sérstaklega í Bandaríkjunum, eru alls ekki ódýr. Mér finnst þessum milljónum illa varið, og þá er vægt til orða tekið. Það að ætla að fara að spreða meiri peningum í varnir gegn ímynduðum óvinum (sbr. varnarsamning við Noreg), svo ég tali nú ekki um í “stríðið gegn hryðjuverkum”, er hinsvegar hrein heimska.

Re: Ísland í árlegri skýrslu Bandaríkjastjórnar um hryðjuverk

í Deiglan fyrir 18 árum
Á kostnað persónufrelsis og skattpeninga. On October 12, Iceland's Prime Minister and Foreign Minister and the U.S. Secretary of State signed a Joint Understanding on Defense and Security Issues, detailing new initiatives in training, exercises, and intelligence. The government conducted several joint counterterrorism training activities with the United States. Ég er næsta viss um að þetta er ekki kennsla í gámaskoðun. Þar að auki er þetta stríð gegn hryðjuverkum ekkert að gera nema að ýta...

Re: Ísland í árlegri skýrslu Bandaríkjastjórnar um hryðjuverk

í Deiglan fyrir 18 árum
Lesist: Óþarfa eyðsla á almannfé. Ísland hefur alls enga þörf fyrir aukið öryggi. Ég veit ekki hvað hefur valdið því að við höldum að við séum svo mikilvæg að við séum skotmark hryðjuverkahópa. Við erum of fá, of dreifð til að vera auðveld skotmörk og höfum of lítið umtal í alheiminum til að vera neins virði fyrir markmið hryðjuverkahópa. Friðargæsla úti í heimi er hinsvegar gott mál að mínu mati, og styrkir stöðu Íslands sem fyrirmyndarríkis út á við.

Re: Getur Álfur notað tveggja handar sverð?

í Spunaspil fyrir 18 árum
Longsword og Longbow gera bæði 1d8 í skaða, þannig að því miður fellur þetta um sjálft sig hjá þér, en annars ágætt.

Re: Getur Álfur notað tveggja handar sverð?

í Spunaspil fyrir 18 árum
Nei, ekki nema hann ætli að nota large Greatsword. Afhverju dettur þér einu sinni í hug að álfar megi ekki nota greatsword, þá sérstaklega ef þeir eru proficient með vopnið?

Re: Ra

í Myndlist fyrir 18 árum
Jújú, ég ætla ekki að tjá mig um hvað þér finnst, enda væri það tóm steypa. Hinsvegar þótti mér smáatriðafyrirlesturinn til okkar Íslendinga líka tóm steypa :P

Re: Vá ég held að ég sé að klikkast!

í Heimspeki fyrir 18 árum
Ah, ofurraunveruleiki, upptök meðvitundarinnar og fleiri grunnspurningar. Trúðu mér, þú ert síður en sá svo eini sem ert að pæla í þessu :)

Re: Ra

í Myndlist fyrir 18 árum
Ég get ekki verið sammála þér um það. Snillidin er þvert á móti einmitt falin í einfaldleikanum, þó að sannir listamenn geti að sjálfsögðu miðlað bæði einfaldleika og miklum smáatriðum, eða fundið einfaldeika smáatriðana og smáatriðin í einfaldleikanum. Auk þess er hvað teljast smáatriði mismunandi milli fólks, þannig að þetta bara gegnur ekki upp :P Annars falleg mynd þessi.

Re: chibi

í Anime og manga fyrir 18 árum
Mjög sæt mynd bara. Hárlínan er að vísu aðeins of stutt upp til að passa fyrir hausinn, en annað er til fyrirmyndar ^_^

Re: hættir?

í Spunaspil fyrir 18 árum
En núna?

Re: Hættum; Kóki, Pizzu, Cheerios, KFC og öllu ruslinu..

í Deiglan fyrir 18 árum
Enda var meiningin ekki neikvæð. Leary var fínn gaur :)

Re: Hættum; Kóki, Pizzu, Cheerios, KFC og öllu ruslinu..

í Deiglan fyrir 18 árum
Það munur ekki um stóru byssurnar, sjálfur Dr. Timothy Leary quote-aður :)

Re: Hættum; Kóki, Pizzu, Cheerios, KFC og öllu ruslinu..

í Deiglan fyrir 18 árum
Hættið bara að borða, það er lang auðveldast.

Re: Uppáhalds character?

í Anime og manga fyrir 18 árum
Nausicaä úr Kaze no Tani no Nausicäa er fyrirmyndin mín :)

Re: Leita að hóp í reykjavík

í Spunaspil fyrir 18 árum
Það er ekki laust pláss í mínum hóp, því miður. Hinsvegar gæti verið sniðugt að mæta á mót, lesa guides um hvernig eigi að DM-a og hóa svo saman nokkkrum félögum sem hafa áhuga, svona til að prufa.

Re: Arena: XP

í Spunaspil fyrir 18 árum
1000 xp/gp fyrir að vinna Allug 1000 xp/gp fyrir að tapa fyrir Karrick 1150 xp/gp fyrir að dæma í leik Chesters og Karricks

Re: Leggur þú í íbúðakaup í dag?

í Deiglan fyrir 18 árum
Ég held að við séum að sjá fram á kynslóð fólks sem á annaðhvort heima hjá foreldrum sínum fram undir þrítugt, fer í skuldafangelsi fyrir fertugt eða festist á lélegum leigumarkaði okkar Íslendinga.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok