Vá ég er bara forvitinn og spyr hvort einhver haldi virkilega að það sé betra að drekka/borða sykurlausar vörur á borð við Coke Zero eða eitthvað slíkt. Vita virkilega svona fáir að þó svo að sykurinn sé tekinn burt þá setja þeir bara önnur sætuefni í vörurnar sínar sem eru alveg jafn skaðlegar á borð við aspartam og svo framvegis. Og bragðast jafnvel verr segi ég! ^^