Ef þú hefðir tækifæri til að stela töluverðri fjárhæð af peningum án þess að einhver myndi komast að því að það væri þú og sú upphæð sem þú stælir vori bara brotabrotabrot af eignum hans/hennar.

Myndir þú fremja hinn fullkomna glæp?