Forræðishyggja, fordómar, mismunun og fleira er það sem kemur upp í hugan á mér þegar ég heyri um þetta bann. Jújú, jafnvel þegar ég reykti sjálfur varð ég slakur í augum og hálsi af að djamma og lyktaði eins og öskubakki daginn eftir, en það hlýtur að vera hægt að fara einhvern milliveg í þessum málum. Bjór og kaffidrykkja eru bæði nátengd reykingum hér á landi, og það að ætla að útskúfa þeim stóra hluta fólks sem reykir á djamminu. Þá er bannið líka brot á eigendum skemmtistaða og...