Uppáhaldsflíkurnar mínar eru… Lopapeysan sem mamma prjónaði á mig -Hún er svo þægileg og hlý…elska hana! Stuttur kjóll sem ég á, hann er svartur með hvítum litlum blómum -Ótrúlega flottur kjóll, er alltaf í honum við leggins, ótrúlega flott og þægilegt Svo verð ég að telja eitt með,þótt það sé ekki föt:P : Svörtu stígvélin mín- þau eru geggjuð! Brúnu stígvélin mín -ótrúlega flott! ;D Bætt við 29. mars 2007 - 12:29 Já, svo gleymdi ég: Bláu Joe Boxer náttbuxunar mínar, vil helst alltaf vera í þeim! :P