Þegar ég missti afa minn hvorki vonaði ég né trúði því að ég myndi hitta hann aftur heldur en sættist bara við það að hann var farinn, hvað á ég svo sem að gera í þvi, hvernig á ég að geta vonað ég hitti hann aftur þegar ég VEIT að ég mun hvorki hitta hann aftur! Nei, þú getur ekki vitað það. Þú getur haldið það, og verið mjög viss um það, en þú getur ekki vitað það. Ég er mjög viss um það að ég mun hitta elsku ömmur mínar, og afa, og alla þá sem hafa dáið á undan mér…