Ok, þú segir að það sé búið að sanna það að Guð hafi ekki skapað heiminn. Kanski gerði hann það. Kanski lét hann okkur þróast frá öpum, kanski lét hann miklakvell gerast, maður veit það ekki. Sambandi við Biblíuna þá er ekkert allt bókstaflega rétt í henni. Margt af þessu eru dæmisögur, sem er rétt að taka til sem viðmiðunar, ekki að taka allt bókstaflegt. Til dæmis það að Guð hafi skapað Adam og Evu, Jesús labbað á vatni, breytt vatni í vín og svo ótal aðrar sögur. …æðri veru eða manni sem...